Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1943, Síða 27

Skinfaxi - 01.05.1943, Síða 27
SKINFAXI 29 Mynd 2. Viðnám hælsins, veltan yfir á táberg og fráspyrnan. L njamiifjan Ace/ÍA-oJ' urrt ~7 C-ryy. Mynd 3. Þyngdarpunkturinn hækka'r viS lyflingu armanna um 7 cm. samtvinnun atrennu og uppstökks, sem segja má aS sé meg- inkjarni jíessarar íþróttar. Líkamsþunginn færist af hæl yfir á táberg og er aukiS viS þann hraSa eSa lcraft, sem fékkst í atrennunni og sem hælviðnámið hefur beint upp á við, með því að þegar líkamsþunginn er lóðrétt yfir táherginu, er sveiflufætinum lyft hornheygðum í mjaðmarhæð og öxlum og örmum er lyft upp á við, til þess að létta þunganum af stokkfætínum, sem nú réttist og spyrnir kröfluglega lilcam- anum frá jörðu með tábergsspyrnunni. (Mynd 2). Svifið: Nú stígur likaminn i loft upp, og, eins og liver annar hlutur, sem kominn er á hreyfingu, vill hann halda áfram i sömu átt og með óbreyttum hraSa. Hraðaorka tilhlaups, spyrnuorka uppstökks og lyfta axla, arma og sveifla fótar hafa unnið saman að þvi að lyfta stökkvaranum upp í loft- ið. — Það skal tekið fram, að eftir uppstökkið getur ekk- ert breytt svifbraut þungamiðju líkamans, hvorki hreyfing fóta né arma, en aftur á móti geta hreyfingar þeirra með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.