Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1943, Síða 81

Skinfaxi - 01.05.1943, Síða 81
SKINFAXI 83 rími fléttað i frásögnina. Á hún að geta orðið hugfólgin og þroskandi dœgradvöl, þótt hún heiti Ekki neitt. Höfundur hennar, Wanda Gág, er mjög kunnur barnabókahöfundur og teiknari í Amerílui. Stefán Júlíusson kennari í Hafnarfirði hefir þýtt hana af mikilli smekkvísi og næmum skilningi á lesefni barna, enda hefir hann samið margar barnabækur, sem hlotið hafa einróma vinsældir. Fuglinn fljúgandi, heitir kvæðasafn handa börnum, sem h.f. Leiftur hefir nýlega sent á bókamarkaðinn. Höfundur þess er Kári Tryggvason kennari i Víðikeri í Bárðardal. Barbara W. Árnason listmálari hefir gert teikningar, er fylgja hverju kvæði, en þau eru 37 að tölu. Kvæðin eru sýnilega ort, til þess að glæða skilning barn- anna á fjölbreytni og fegurð fuglanna, söng þeirra og unaðs- semdum. Lesandinn finnur brátt að þetta hefir tekizt og verða kvæðin og myndirnar, sem eru afbragðs vel gerðar, aðlaðandi fyrir börnin. Útgáfan er á allan hátt hin vand- aðasta. D. Á. Vaxtarrækt. Eftir Jón Þor- steinsson íþróttakenn- ara. Reykjavík 1943. Þessi stuttorða bók um mikið og vandasamt efni, er vandlega hugsuð og hver kafli ígrundaður og veginn á vog reynslunnar. Mörg undanfarin ár hef- ur Jón Þorsteinsson séð þörfina á að opna augu manna á orsökum líkams- lýta og lcenna ráð til þess að fyrirbyggja þá með styrkjandi æfingum, og að varast sé ýmislegt, sem veldur beinaskekkjum. Fyrstu kaflar bókarinn- ar eru leiðbeiningar og fræðsla um hrygginn og skekkjuorsakir og greina- gjörð fyrir hinum ýmsu likamslýtum, sem leikmenn geta greint. Þá koma kaflar Jón Þorsteinsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.