Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1950, Side 2

Skinfaxi - 01.04.1950, Side 2
2 SKINFAXl Ungmennafélag Reykjavíkur 'UiÍtal uú parma.nn.inn, Stepán Runótfi óóon. Á undanförnum árum hef- ur Ungmennafélag Reykja- víkur haft með höndum all- umfangsmikla starfsemi, og hefur starfsemin enn aukizt á þessum vetri. — Þar sem mér þótti sennilegt, að les- endum Skinfaxa léki nokkur forvitni á að fræðast um þetta unga félag í höfuð- staðnum, sneri ég mér til formannsins, Stefáns Run- ólfssonar frá Hóhni, og bað hann að segja mér frá félagsstarfinu. Formaðurmn tók því vel sem vænta mátti, og fara hér á eftir nokkur atriði úr samtali okkar. — Hvað eru margir félagar í Ungmennafélagi Reykjavíkur? — Þeir munu nú vera hátt á fjórða hundraðinu. Annars er ekki gott að segja um það nákvæmlega, því að um þessar mundir eru sífellt að bætast nýir félagar í hópinn. —- Er ekki erfitt að halda svo fjölmennu félagi saman hér í höfuðstaðnum, þar sem fjarlægðir eru orðnar svo miklar? — Jú, að vísu má segja það. En starl'semi félagsins fer að mestu fram í deildum eða flokkum, og eru þær í rauninni nokkuð sjálfstæðar hver um sig. — Og hvers konar starfsemi hafa þessir flokkar með höndum? Stefán Runólfsson.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.