Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1950, Side 7

Skinfaxi - 01.04.1950, Side 7
SKINFAXI 7 Fimleikaflokkur kvenna. Kennari GuSmundur Þórarinsson. listamenn, söngvara og leikara, til að skemmta á þeim og kvöldvökunum. Þá eru kvikmyndasýningar, og einnig sýnir vikivakaflokkurinn og glímuflokkurinn á þessum skemmtunum. —- Já, þannig styður livað annað hjá ykkur. En hvað er að segja um hinar almennu danssamkomur? Er ekki afar erfitt að halda uppi slíkum skemmtunum, svo í lagi sé? — Það læt ég vera. Við höfum yfirleitt gott eitt um það fólk að segja, sem þessar skemmtanir sækir. Og við ættum að fá af þessu nokkra reynslu, því að sam- komur eru fjórum sinnum í viku í Listamannaskálan- um, og eru þær mjög vel sóttar. Við höfum bannað áfengi og áfengisneyzlu á þessum skemmtunum. Höf- um við eftirlitsmenn, sem fylgjast með því, að ekki sé út af brotið. Ef upp kemst, að einhver hefur eigi að síður gerzt sekur urn áfengisneyzlu, reynum við að

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.