Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1950, Qupperneq 32

Skinfaxi - 01.04.1950, Qupperneq 32
32 SKINFAXI Það ár eignaðist félagið sitt eigið hús, timburhús, járnvarið, er kostaði fullgert um 700,00 krónur. Þetta hús, sem þótti mikil bygging á sínum tíma, byggði fé- lagið algjörlega án nokkurs styrks eða hjálpar annars- staðar frá. Tvívegis var þetta hús stækkað, þar eð þörf- in á auknu húsnæði óx sífellt með vaxandi starfi fé- lagsins. Þó kom að því, að hið gamla hús reyndist of lítið og var þvi hafizt handa með byggingu á nýju húsi árið 1945. Hélt félagið fyrsta fund sinn í nýja húsinu þ. 22. júni 1947. Nýja húsið, er hlaut nafnið „Félagslundur“, var að mestu fullgert á s.l. ári og vígt hátíðlega þ. 12. júní 1949. Vegna þess að Félagslundur mun vera eitt af fyrstu félagsheimilunum, sem byggt er og nýtur styrks, skv. lögum frá Alþingi um félagsheimilasjóð, og ýmsir liafa óskað eftir að fá upplýsingar um fyrirkomulag þess og starfrækslu, tel ég rétt að biðja „Skinfaxa“ fyrir örfáar línur um þetta efni. Arið 1946 má með réttu kalla merkisár í húsnæðis- málasögu ungmennafélaganna. Á Alþingi það ár flytja þeir Bjarni Ásgeirsson og Páll Þorsteinsson frumvarp J)ess efnis, að ríkið greiði 40% af byggingarkostnaði félagsheimila, er umf. og önnur hliðstæð félög byggja. Þótt frumvarp þetta næði ekki fram að ganga á því ári, var eigi að síður merkum áfanga náð. — Isinn var hrotinn. — Málið var komið inn á löggjafarsamkomu þjóðarinnar og þjóðin fylgdist af áhuga með hversu því reiddi af. Enda leið ekki á löngu þar til lögin um félagsheim- ilasjóð voru samþ. á Alþingi, að vísu í nokkuð annarri mynd en hið fyrsta frumvarp gerði ráð fyrir. Félagslundur er, eins og fyrr segir, byggður samkv. lögum um félagsheimilasjóð. Gólfflötur hússins er um 250 m2. I húsinu er samkomu- og íþróttasalur 7,7x12 m
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.