Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1950, Page 33

Skinfaxi - 01.04.1950, Page 33
SKINFAXI 33 Félagslundur. ásamt leiksviði 4x7,7 m, rúmgott anddyri og fata- geymslur karla og kvenna með tilheyrandi snyrtiher- bergjum. Ennfremur er í húsinu: Borðstofa (áföst við samkomusalinn), eldhús, bókaherbergi og búnings- herbergi íþróttafólks og steypiböð. Undir leiksviði er rúmgóð geymsla og herbergi fyrir leikendur. Einnig er í kjallara miðstöðvarherbergi, kolageymsla o.fl. Yfir eldhúsi og búningsherbergi íþróttafólks eru 2 herbergi, hentug til smærri funda og þess háttar. Um s.l. áramót var byggingarkostnaður Félagslund- ar um kr. 365.000,00. Þar með eru taldir húsmunir í samkomusal og borðstofu, einnig eldhúsáhöld og fleira. Hefur hann verið greiddur þannig: Félagsheimilissjóður hefur greitt 40% af byggingar- kostnað hússins. Kvenfélag Gaulverjabæjarhrepps hef- ur, þegar þetta er ritað, lagt fram kr. 15.000,00. Umf. Samhygð hefur greitt kr. 91.123,37 og hreppurinn einnig kr. 91.123,37. Auk þess hefur verið lögð fram gjafavinna við bygginguna, er nemur um kr 25.000,00. 3

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.