Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1950, Qupperneq 40

Skinfaxi - 01.04.1950, Qupperneq 40
40 SKINFAXI sem komið er fyrir á sama hátt og skásettum hliðarflek- um með baktjaldi (1. mynd). Hafa má þá aðferð við upp- henginu hliðarreflanna, að þeir eru festir hver fyrir sig á stöng eða rim, sem leikur á ás neðan í lofti leiksviðs- ins, má þá, ef vill, snúa reflum þannig, að þeir myndi heilan hliðarvegg. (2. mynd). Ef húsrúm leyfir, er sjálf- sagt að hafa heila veggi i stofuscenum, en þá ættu þessir veggi ávallt að vera settir saman úr mörgum flekum, a.m.k. 3 til hliðanna og 4 í hak. Sýnir 3. mynd, hvernig flekar þessir geta verið misstórir og skorið úr þeim fyrir dyrum og gluggum, en dyraumbúnaður, gluggar og eldstæði eru smíðað sérstaklega og fellt inn á sinn stað, þegar leiktjöldin eru sett upp. 4. og 5. mynd sýna, hvernig þessir flekar eru festir saman, en liafa má mikla til- breytni, ef leikflokkurinn hefur komið sér upp dálitlu safni af flekum með tilheyrandi hurðmn og gluggum. Hvað sjálft leiksviðið snértir er oft til mikilla bóta að setja pall framan við |)að (fram-svið), jafnháan leiksviðinu, ef það er lágt, en einu eða tveimur þrep- um lægri, ef leiksviðið er óþarflega hátt. Þegar slíkt framsvið er haft, er vitaskuld ekki hægt að nota fót- ljósin á gamla leiksviðinu, heldur þarf að lýsa fram sviðið með ljóskösturum framan úr sal, eða koma fyrir fótljósum fremst á viðbyggingunni. Ef leikritið er fjölþætt og krefst tíðra leiksviðsbreyt- inga, má leika nokkur atriðin á nýja framsviðinu fyrir framan fortjaldið, en á meðan er skipt um tjöld fyrir 2. mynd.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.