Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1950, Qupperneq 61

Skinfaxi - 01.04.1950, Qupperneq 61
SKINFAXI 61 Fréttír og félagsmál. Nýtt félag í U.M.F.Í. Umf. BessastaSahrepps á Álftanesi hefur gengið í U.M.F.Í. Félagið er stofnað árið 1939. Félagsmenn eru 30. Stjórn þess skipa: Ármann Pétursson, Eyvindarholti, formaður, Árni Bj. Gunnlaugsson, Brekku, ritari, Helgi Jónsson, Bjarnastöðum, gjaldkeri. Minningarsjóður Aðalsteins Sigmundssonar. Hann nemur nú kr. 28.517.04. Auk vaxta á árinu, bættust sjóðnum kr. 700.00 i gjöfum og áheitum. Umf. eru enn sem fyrr minnt á þennan eina sameiginlega menningarsjóð ung- mennafélaganna. Stjórn U.M.F.Í. tekur á móti framlögum í sjóðinn. hús, setti hann það skilyrði, að U.M.F. Mýrahrepps ætti rétt á að halda þar 4 fundi á ári ókeypis. Fleira mætti segja um starfsemi félagsins, en þetta verður að nægja að sinni. Áhrif. Þrátt fyrir öra fólksfækkun í sveitinni á síðari árutn, hefttr félagið reynt að halda í horfinu og tekizt það vel, þegar að- stæður eru athugaðar. Félag þetta hefur nú um 40 ára skeið verið virkur gjörandi í þessari sveit, aukið menningarlíf henn- ar, bæði andlega og verklega, þjálfað félagsmenn sína til fyllri starfshæfni, hver svo sem notið hefur starfskrafta þeirra, og aukið manndóm þeirra. Spora félagsins gætir víðar en í fljótu bragði virðist. Hér^sveitinni er fjölbreytt og margþætt félagsstarfsemi, i svo Jínlli sveit að vera. Starfsemi U.M.F. Mýrahrepps hefur gert sitt til að æfa starfskrafta þessara félaga, sem öll vinna sveitarfélaginu gagn og auka hróður þess. Ég minnist þess, að endingu, að félag þetta á einum manni mest að þakka, þ. e. Birni Guðmundssyni. Þökk sveitarinnar til félagsins sé um leið þökk til hans, sem lengst stýrði því og stjórnaði. Blessun guðs sé yfir starfi þessa félags næsta áratuginn, og um alla framtíð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.