Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1952, Side 4

Skinfaxi - 01.11.1952, Side 4
100 SKINFAXI Lýðháskólinn í Vraa á Norður-Jótlandi. Fljótt á litið virtist hópurinn, sem saman var kominn í Vraa, næsta sundurleitur, en smátt og smátt hurfu hin ytri sérkenni, og mcr fannst, er vikunni lauk, að allur hópurinn gæti verið frá einni og sömu þjóð. I þessu sambandi minnist ég orða formanns dönsku ungmcnna- félaganna, Jens Marímisar Jensen, er hann mælti við setningu mótsins: „Þegár við aðeins förum að kynnast örlítið betur, falla burtu hin ytri sérkenni þjóðanna, og við finnum hvort annað sem bróður og systur og eigum þá auðvelt með að skilja tilfinningar og áhuga- mál hvers annars.“ I stuttu máli er ekki auðið að gera ýtarlega grein fyrir öllu því, sem fram fór þessa viku, en ég mun þó nefna það helzta. Dagskrá hvers dags var mjög ströng, þar skiptust á fyrirlestrar, söngtímar, umræður, samtalstímar, skemmtanir og smá fei’ðalög. Ýmsir merkir fyrirlestrar voru þarna fluttir, og skal ég nefna nokkra. Helge

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.