Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1952, Page 5

Skinfaxi - 01.11.1952, Page 5
SKINFAXI 101 Elbek, prestur í Vraa, talaði um listina og lieimilislífið, Hans Povlsen, rithöfundur, um æskuna og skáldskapinn, Aage Burholt, bóndi, um danskt æskulýðsstarf til sveila, Herman Smitt Ingebretsen, ritstjóri í Osló, um sam- einingu og samvinnu Evrópu, Tage Jessen, ritstjóri í Flensborg, um Suður-Slésvík. Margir fleiri töluðu, þótt bér séu ekki nefndir. Um söngtíma annaðist Aage Ebbesen, kennari í Skaarup. Flutti hann m.a. erindi um danskan þjóðsöng. Ennfremur kenndi hann marga danska söngva og kynnti mörg dönsk tónskáld. Þjóðdansar voru þarna mikið dansaðir. Frá Finn- landi var 16 manna dansflokkur undir stjórn hins j)ckkta kennara frú Helvi Jukarainen. Einnig voru sýndir norskir og danskir þjóðdansar. Hiklaust má fullyrða, að finnsku dansarnir vöktu mesta hrifningu, Norrænir æskulýðsleiðtogar á norræna mótinu.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.