Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1952, Side 15

Skinfaxi - 01.11.1952, Side 15
SKINFAXI 11 i Áhorfendur á leikvellinum. Egilsstaðahreppi vopnaðir smíðatólum. Grindin hafði ])á verið reist, en sjálfboðaliðarnir klæddu skálann, smíðuðu borð og bekki, settu upp 240 m~ sýningar- og danspall á íþróttasvæðinu. Einnig unnu nokkrir menn að staðaldri við íþróttavöllinn. 1 húsakynnum skólans bjó íþróttafólkið, fulltriiar á sambandsþingi U.M.E.I., Lúðrasveit Akureyrar og starfsfólkið, nær 500 manna. Mun aldrei bafa verið þrengra sofið á Eiðastað. En allt fór prýðilega frain. Yafalaust hefði þó farið betur um marga íþróttamenn- ina, befðu þeir baft með sér tjöld, enda þótt flestar leikfimisdýnur á Austurlandi bafi verið fengnar að láni til Eiða þessa dagana. Er þetta til atbugunar fyrir næsta landsmót. Samkomugestir bjuggu í tjöldum sínum á úljaðri samkomusvæðisins og víðar. Voru þau um 400. Mikill sægur bifreiða var á Eiðum þessa daga og voru

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.