Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1952, Qupperneq 16

Skinfaxi - 01.11.1952, Qupperneq 16
112 SKINFAXI þær með skrásetningarmerki úr flestum sýslum lands- ins. Má aí' ])ví marka, að samkomugestir, sem voru á fjórða þúsund, hafi verið víða að. Veðrið var betra en almennt gerðist á Austurlandi í vor. Fyrri daginn var mjög hlýtt, lygnt framan af, en gerði nokkra golu á suðvestan, er líða tók á daginn. Síðari daginn var strekkingsvindur fram undir kvöld, sem var nokkuð til baga, en samfellt sólskin var báða dagana. Þátttaka glæsilegrar æsku. I þessu landsmóti var þátttakan svipuð og á 7. lands- móti U.M.F.l. í Hveragerði 1949, eða um 250 íþrótta- menn frá 12 héraðssamböndum og Umf. Reykjavíkur, eða 13 aðilum alls. Það er ágæt þátttaka, einkum þegar þess er gætt, hve afskekktur mótsstaðurinn er. Ekki er þessi glæsilega sókn árangur af háværum áróðri langan tíma. Hvorki voru notuð útvarpsávörp, auglýsingar né símtöl. Undirbúningurinn var eingöngu ræddur á sam- bandsráðsfundum U.M.F.I., í bréfum til félaganna og Skinfaxa. Forvígismenn héraðssambandanna undirbjuggu síðan þátttökuna á héraðsþingum sínum, og á annan hátt, af miklum myndarskap. Var einkum valið úr til þátttöku að afstöðnum héraðsmótunum í vor. Sex minnstu sam böndin áttu þarna enga keppendur. Vonandi bætasl þau i hópinn á næstu mótum, og sum hafa raunar sent fulltrúá áður. Ferðalög að Eiðum eru löng og dýr frá flestum héruðum landsins, þó alveg sérstaklega frá Vestf jörðum. En íþróttafólkið þaðan ferðaðist með skipum og bif- reiðum að Eiðum, en með flugvél heim. Þegar þetta er athugað, er hin almenna þátttaka mjög lofsverð og sýnir þann rótgróna skilning Umf., að heiður þeirra er i veði, ef þátttöku þeirra hrakar frá fyrri mótum. Það er kunnugt, að íþróttaárangurinn var með því
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.