Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1952, Page 22

Skinfaxi - 01.11.1952, Page 22
118 SKINFAXI manna. Mun eitt Umf. aldrei fyrr hafa lagt jafn mikið að mörkum á landsmóti. Al' einstaklingum hlutu þessi flest stig: Magnús Gunnlaugsson frá Skarphéðni 8V2 stig, Kolbeinn Krist- insson frá Skarphéðni og Margrét Hallgrímsdóttir frá Umf. Reykjavíkur 8 stig, Arndis Sigurðardóttir frá Skarjjliéðni og Tómas Lárusson frá U.M.S. Kjalarnes- þings (5 stig. Beztu afrek mótsins voru samkvæmt nýju stigatöflunni: 1. Guðmundur Vilhjálmsson í 100 m hlaupi 10,9 selc. Gel’ur 946 stig. 2. Vilhjálmur Einarsson i þrístökki, 14,21 m. Gefur 826 stig. 3. Gestur Guðmundsson í kúluvarpi, 14,33 m. Gefur 803 stig. 4. Tómas Lárusson í langstökki, 6,89 m. Gefur 752 stig. Héraðssamböndin fengu þessi sérverðlaun: 1. Héraðssambandið Skarphéðinn fyrir flest stig í frjálsum íþróttuni, sem voru 60 alls. 2. Sama samband fyrir 21 stig í sundi. Víkivákaflokkur Umf. Austra, Eskifirði.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.