Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1952, Síða 25

Skinfaxi - 01.11.1952, Síða 25
SKINFAXI 121 Ingibjörg Rafnsdóttir og GuSríður Jónsdóttir. á Egilsstöðum, tóku fjórar stúlkur úr héraðinu þátt 1 þessu. Fjórum borðum var raðað upp í annan enda borðstofunnar, og upp við vegginn var langborð, sem á var settur borðbúnaður og annað, sem nota þurfti á borðin. Ásdís Sveinsdóttir skýrði í bverju sýningin eða kepnnin væri fólgin. Gert væri ráð fyrir gestaboði í sveit fyrir 6 menn. Kynnti síðan þátttakendur, sem voru þessir: Ingibjörg Rafnsdóttir, Gröf í Eiðaþangbá, við borð nr. 1; hún er nemandi frá húsmæðraskólanum á Laugum. Guðríður Jónsdóttir, Skeggjastöðum á Jökul- dal, við borð 2, nemandi frá Blönduósskóla, Fanney Magnúsdóttir, Dagverðargerði í Hróarstungu, við borð 3. Hún hefur numið að Varmalandi i Borgarfirði. Lilja Þórarinsdóttir, Hallfreðarstaðahjáleigu í Hróarstungu, við borð 4, nemandi frá Laugalandsskóla i Eyjafirði. Þetta eru fjórar fyrstu stúlkurnar, sem þátt taka í starfsíþróttum ó Islandi. Þriggja manna dómnefnd var skipuð, sem fylgdist vandlega með störfum stúlknanna. Er öllum undirbún- ingi var lokið, bófst keppnin. Stúlkurnar báru leirlau, skeiðar og bnífapör á borðin og þurrkuðu vandlega af öllu. Brutu þær saman þurrkurnar með ýmsum að- ferðum, og fór ])ar bver sína leið. Mun borð nr. 1 hafa

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.