Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1952, Side 26

Skinfaxi - 01.11.1952, Side 26
122 SKINFAXI notað ljósið, l)orð 2 brúðarskóna, borð 3 biskupshúfuna og borð 4 viftuna eða blævænginn. Að siðustu var lokið við blómaskreytinguna, sem setti mjög fagran og sér- stæðan svip á borðin, eins og l)rot munnþurrknanna. Stúlkurnar luku störfum sínum á 17—23 mín. Þegar lokið var, hófust umræður meðal áhorfenda um borðin og sýndist sitt hverjum. Ekki fór það dult, að borð 4 og borð 2 áttu marga aðdáendur, og það állu raunar öll borðin. Þá tóku piltarnir eftir því og ræddu um það, áður en úrskurður dómnefndar kom, að stúlkan við borð 4 hefði engin óþarfaspor stigið. Ásdís Sveinsdóttir skýrði því næst borðin og gaf þeim ákveðin nöfn. 1. borð taldi hún ahnennt gestaborð. 2. væri búið út sem trúlofunarborð. 3. væri fyrir herraboð. 4. páskaborð. Síðan kom úrskurður dómnefndar. Lagði hún til grundvallar reglur um þessa keppni, sem birtar eru í síðasta hefti Skinfaxa. Helztu atriði þeirra eru: 1. Starfsaðferð og fyrirkomulag. 2. Dúkar og þurrkur. 3. Staðsetning diskanna. Fanney Magnúsdóttir og Lilja Þórarinsdóttir.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.