Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1952, Page 29

Skinfaxi - 01.11.1952, Page 29
SKINFAXI 125 SéS yfir öll borðin. Dómnefndin við gluggann. spurningunni svöruðu þrír rétt. Annarri spurningunni, livenær U.M.F.l. var stofnað, svaraði enginn rétt. En það var stofnað á Þingvöllum 2. ágúst 1907. Tími einstakra keppenda var 3,30 mín, 4 min., 6 mín. og 7 mín. Við þennan tíma er svo bætt eftir vissum reglum, fyrir ágizkanir, sem eru of eða van, eða röng svör og skilaboð. Þar geta hinir fyrstu orðið síðastir og síðastir fyrstir. Halldór Pálsson frá U.M.S. Eyja- fjarðar vann keppnina. Hann hljóp vegalengdina á 6 mín. og gerði svo íaar villur, að hann fékk út 10,10 mín. önnur verðlaun hlaut Hreinn Ólafsson frá U.M.S. Kjal- arnesþings. Hann hljóp vegalengdina á 7 min. og fékk út 29,30 min. Starfshlaupið er skennntileg dægradvöl. Eflir það athyglis- og ályktunargáfuna, og venur menn á að taka skjótar ákvarðanir.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.