Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1952, Side 32

Skinfaxi - 01.11.1952, Side 32
128 SKINFAXI Hér var haldin veglegasta íþróttahátíð ársins fyrir öruggt og fórnfúst samstarf margra aðila. Landsmótið að Eiðum er ekki aðeins merkur íþróttaviðburður held- ur og athyglisverður þáttur í félagslífi þjóðarinnar. Svo fágætur er slíkur mannfagnaður með öllum þeim menningarlegu skemmtiatriðum, sem þar fóru fram. Slík hátið verður lengi i minnum höfð af öllum þeim, er hana sóttu. Landsmótin eru orðin þjóðhátið æsk- unnar i landinu, og mikilsvert takmark Umf. til að keppa að. Og hverjir, sem eru dómar almennings um íslenzka iþróttamenn nú, og afrek þeirra, getur æskan, sem keppti á Eiðum í vor, borið höfuðið hátt og verið stolt af afrekum sínum og glæsilegri framkomu. Hún sann- Margrét Hallgrímsdóttir, Umf. Rvíkur. Nína Sveinsdóttir, HéraSssamb. Skarph.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.