Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1952, Síða 34

Skinfaxi - 01.11.1952, Síða 34
130 SKINFAXI Skarphéðinsson (K) 54,4 sek., Böðvar Pálsson (ÍS) 54,8 sek. og Jónas Ólafsson (V) 55,8 sek. Hlaup, 1500 m: Guðjón Jónsson (A) 4:25,3 mín., Halldór Pálsson (E) 4:25,7 mín., Bergur Hallgrímsson (A) 4:28,8 mín. og Skúli Andrésson (A) 4:29,0 mín. (Kristján Jóhannsson (E) 4:49,2 min.). Víðavangshlaup: Skúli Andrésson (A) 8:47,3 min., Eiríkur Þorgeirsson (HSK) 8:53,2 mín., Þorsteinn Geirsson (Ú) 8:56,0 mín. og Bergur Hallgrimsson (A) 8:58,4 min. Hlaup kvenna, 80 m: Margrét Hallgrimsdóttir (R) 10,4 sek., Þuríður Ingólfsdóttir (Þ) 10,7 sek., Sigurbjörg Helgadóttir (HSK) 10,9 sek. Herdis Árnadóttir (IISK) 11,2 sek. (Björg Aradóttir (Þ) 11,6 sek.). Boðhlaup, 4X100 m: Sveit U.M.S. Kjalarnesþ. 47,1 sek., Héraðssamb. S.-Þing. 47,7 sek., U.M.S.Skag. 48,0 sek. og U.M.S. Vestfj. 48,2 sek. Boðhlaup kvenna 4X80 m: Sveit Héraðssamb. S.-Þing. 45,6 sek., Skarphéðins 45,8 sek., U.M.S Kjalarnesþings 48,0 sek. og U.Í.A. 49,3 sek. Hástökk: Kolbeinn Kristinsson (HSK) 1,75 m, Magnús Gunn- laugsson (HSK) 1,70 m, Skúli Gunnlaugsson (HSK) 1,70 m og Páll Þ. Kristinsson (Þ) 1,70 m (Jón Ólafsson (A) 1,75 m.). Langstökk: Tómas Lárusson (K) 6,89 m, Hörður Ingólfsson (K) 6,67 m, Magnús Gunnlaugsson (HSK) 6,44 m og Árni Guðmundsson (HSK) 6,38 m. (Jóharines Guðmundsson (HSK) 6,08 m.). Þrístökk: Vilhjálmur Einársson (A) 14,21 m (ísl. drengja- met), Sigurður Andersen (HSK) 13,75 m, Hjámar Torfason (Þ) 13,66 m og Vilhjálmur Pálsson (Þ) 13,43 m. (Birgir Þor- gilsson (B) 13,26 m.). Stangarstökk: Iíolbeinn Kristinsson (HSK) 3,61 m, Jóhannes Sigmundsson (HSK) 3,32 m, Ásgeir Guðmundsson (B) 3,32 m og Vilhjálmur Pálsson (Þ) 3,10 m. Hástökk kvenna: Nína Sveinsdótlir (HSK) m, Arndis Sigurðardóttir (HSK) 1,31 m, Jóna Jónsdóttir (A) 1,28 m og Aðalheiður Finnbogadóttir (K) 1,28 m. Langstökk kvenna: Margrét Hallgrimsdóttir (R) 5,23 (isl. met), Arndis Sigurðardóttir (HSK) 4,70 m, Sigurbjörg Helga- dóttir (HSK) 4,69 m og Nína Svcinsdóttir (HSK) 4,59 m. Kringlukast: Hallgrímur Jónsson (Þ) 44,64 m, Ólafur Þórð- arson (V) 43,22 m, Rúnar Guðmundsson (HSIÍ) 41,96 m og Gestur Guðmundsson (E) 40,33 m. (Hallgrimur Jónsson (Þ) 40,81 m.).

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.