Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1952, Qupperneq 47

Skinfaxi - 01.11.1952, Qupperneq 47
SKINFAXI 143 vegna fámennis og vill ekki verða hernaSaraðili vegna þess, að styrjöld og hernaður er siðleysi og villimennska í vitund íslendinga, enda samrýmist það eitt íslenzkri menningu að vilja lifa i sátt og friði við allar þjóðir i fullri vitund þess, að allir menn eiga jafnan rétt til lífs og lifshamingju. Teiur þingið, að styrjaldir séu einkum hættulegar æskulýðnum, beint og óbeint, og það eitt sé samboðið frjálsu æskufólki að láta hvergi ánetjast þeim hernaðaráróðri og ofstæki, sem kveikir haturshug til heilla þjóða. Virðing fyrir lifinu og manninum er kjarni íslenzkrar menningar, sem ungmennafélögin skulu vernda. Sambandsþingið telur, að það sé hlutverk íslenzkrar þjóðar að vernda land sitt og nytja auðlindir þess, og snýr það jafnt að ræktun islenzkrar moldar, iðnaðarstöðvum og verndun fiskimiðanna kringum landið, enda lúti þau íslenzkri lögsögn. Fagnar þingið því, sem gert hefur verið til að færa iit íslenzka landhelgi og bendir á þú staðreynd, að uppeldisstarf ung- mennafélaganna á að búa ungu kynslóðina undir hlutverk sitt við gæzlu og verndun íslenzkrar landsréttinda og þjóðarauðs. Þar sem islenzk þjóðernistilfinning hlýtur jafnan að vera í nánum tengslum við sögu, tungu og bókmenntir þjóðarinnar, er ungmennafélögum sérstaklega skylt að heiðra öll þessi verðmæti og gera þau sem hjartfólgnust ungu kynslóðinni. Beinir þingið því jafnframt til fræðslumálastjórnarinnar að hlutast til um, að rithöfundar þjóðarinnar ferðist um meðal skóla og æskulýðsfélaga landsins og kynni verk sín og ann- arra og flytji erindi um bókmenntir. Sömuleiðis, að aukin verði til muna kennsla i sögu þjóðarinnar i framhaldsskól- um landsins og að íslandssaga verði ein af landsprófsgrein- um. Þar sem fjárhagslegt sjálfstæði þjóðarinnar hlýtur að byggj- ast á verklegri menningu alþýðunnar, skorar þingið á yfir- stjórn menntamálanna að auka verklegt nám í sltólum lands- ins og beina með því hugum unglinga að þjóðnýtum störfum. Lýsir þingið ánægju sinni yfir þeirri viðleitni, sem þegar er hafin í þessa átt af liálfu einstakra bæjarfélaga, stofnana og rikis. Jafnframt vill þingið vekja athygli á mikilvægi þess, að unglingar geti fengið atvinnu við þjóðnýt störf, þegar er þeir hafa þroska til, en atvinnulaus æslculýður er þjóðarböl, og koma skólar, skemmtanir og íþróttir því aðeins að notum, að unglingarnir venjist á vinnu og fái atvinnu. Telur þingið, að ríkisvaldið hafi ótvíræðar skyldur í þessu efni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.