Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1952, Side 51

Skinfaxi - 01.11.1952, Side 51
SKINFAXI 147 2. Fréttir af félagsstarfinu er æskilegur liður, sem mætti bæta með fyllri frásögn af héraðsmótum og efnilegum íþrótta- mönnum. 3. AS IJmf. vinni mjög ötullega að útbreiðslu og innheimtu Skinfaxa, svo ritið beri sig fjárhagslega. 4. AS verðið hækki í kr. 15.00 árgangurinn.“ X. Fjárhagsáætlun fyrir 1952. Tekjur: Eftirstöðvar frá f. ári ....... Kr. 4.290.04 Frá íþróttasjóði .............. — 50.000.00 Frá ríkissjóði ................ — 15.000.00 Tekjur af Skinfaxa ............ — 37.000.00 Skattar sambandsfélaganna .. — 20.000.00 Kr. 132.390.04 Gjöld: íþróttamál .................. Kr. 60.000.00 Útgáfukostnaður Skinfaxa .... — 37.000.00 Reksturskostnaður ........... — 11.000.00 Ýmis menningarmál ........... — 5.000.00 Þrastaskógur ................ — 5.000.00 Kvikmyndir .................. — 5.000.00 Sambandsþingið .............. — 5.000.00 Söngkennsla ................. — 2.000.00 Óviss útgjöld ............... — 2.390.04 Kr. 132.390.04 Við 7. gr. sambandslaga U.M.F.Í. var sú breyting gerð, að í stað kr. 1.00 komi, kr. 2.00. Það er, að skatturinn til U.MiF.Í. yerði hér eftir kr. 2.00 og er reiknað með því í fjárhags- :iaetluninni. ÝI. Kveðjur til þingsins. Þinginu bárust kveðjuskeyti frá þessum mönnum: Richard Beck prófessor, Sigurði Greipssyni skólastjóra, Haukadal, Ás- mundi Guðmundssyni prófessor og Jens Marinus Jensen for- luanni dönslcu ungmennafélaganna fyrir liönd 05 þátttakenda ra ,r> löndum á norrænu æskulýðsmóti í Vraa á Jótlandi. 10*

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.