Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1952, Síða 55

Skinfaxi - 01.11.1952, Síða 55
SKINFAXI 151 NestisbrauðiS á að vefja inn i smjörpappir, en hitt brauðið skal sett á brauðfat, sem síðan er sett á framreiðslubakka. Stigatafla. Vinnuaðferð ....... 10 ■ 2 = 20 stig Vinnuvöndun .... 10 • 2 = 20 — Tími .............. 10 • 1 = 10 — Samtals 50 stig M a t. Vinnuaðferð. Hér skal meta vinnuaðferð, áform og skipu- lagningu á vinnustað. Vinnuvöndun. Brauðsneiðarnar á að skera þunnar og smyrja jafnt. Aleggið þarf að liæfa brauðinu, sem notað er. Við nestisbrauðið skal sérstakt tillit tekið til næringargildis, og eins hvernig frá þvi er gengið í umbúðir. Að lokum skal metið heildaráferð brauðsins, bragð og skreyting. Tími. Keppandi sá, sem skemmstan tima hefur, fær há- marks stigafjölda, en síðan er Va stig dregið af við hverja mín- útu, sem byrjuð ér unz verkinu er lokið lijá hverjum kepp- enda fyrir sig. Ath. varðandi framkvæmd keppni. Ef hægt er að koma þvi við að láta allar þessar þrjár greinar fara fram i röð, þannig, að önnur byrji þá einni lýkur, skal tíminn samanlagður gefa 30 stig, þeim, er skemmstan tima hlýtur. Stefán Ól. Jónsson.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.