Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1952, Side 59

Skinfaxi - 01.11.1952, Side 59
SKINFAXI 155 HÉRAÐSMÓT U.Í.S. VESTUR-BARÐASTRANDARSÝSLU var haldið á Sveinseyri í Tálknafirði 10. ágúst. Þessi félög tóku þátt í mótinu: íþróttafél. Hörður, Patreksfirði, íþrótta- fél. Drengur, Tálknafirði, íþróttafél. Bíldœlinga, Bildudal og Umf. Barðastrandar, Barðaströnd. Veður var ágætt. Ú r s 1 i t : 100 m hlaup: Ólafur Bæringsson, í. H. 11,8 selc. Hann vann einnig 200 m hlaupið, 25,1 sek., langstökkið, 5,66 m, og þrí- stökkið, 12,98 m. 800 m hlaup: Sveinn Þórðarson, Umf. B. 2:37,6 mín. Hann vann einnig 1500 m hlaupið, 5:33,0 min. Hástökk: Páll Ágústsson, í. B., 1,60 m. Kúluvarp: Kristinn Fjeldsted, í. H. 11,30 m. Kringlukast: Magnús Guðmundsson, í. D. 31,56 m. Spjótkast: Einar Ármannsson, í. D. 42,0 m. Stangarstökk: Höskuldur Þorsteinsson, Umf. B. 2,66 m. 400 m sund karla: Magnús Sigurðsson, í. D. 7,06 m. Hann vann einnig 100 m sund karla, 1:34,8 mín. 80 m hlaup kvenna: Edda Ólafsdóttir, í. H. 11,2 sek. Kúluvarp kvenna: Guðrún Gestsdóttir, í. B. 8,38 m. Hún vann einnig 60 m sund kvenna. Kringlukast kvenna: Guðrún Halldórsdóttir, Umf. B. 23,18 m. Langstökk kvenna: Hrafnliildur Ágústsdóttir, í. B. 4,15 m. Hún vann einnig hástökkið, 1,35 m og spjótkastið, 23,55 m. Hörður vann mótið með 65 stigum. Umf. B. lilaut 57 stig, Iþróttafél. Bíld. 57 og Iþróttafél. Drengur 40. Þá fór fram keppni i liandknattleik. f. H. vann í. B. með 5 : 2. HÉRADSMÓT U.M.S. VESTFJARÐA var haldið að Núpi i Dýrafirði 21. og 22. júni. Halldór Krist- jánsson, Kirkjubóli, varaformaður sambandsins, setti mótið og flutti ræðu. Birgir Snæbjörnsson stud. theol. frá Akureyri flutti prédikun við guðsþjónustu. Ú r s 1 i t: 100 m hlaup: Jónas Ólafsson, íþrf. Höfrungur, 11,2 sek. Hann vann einnig 400 m hlaupið, 56,6 sek. 1500 m hlaup: Viggó Björnsson, íþrf. Stefnir, 4:58,2 mín. 80 m hlaup: Sigriður Ragnarsdóttir, Umf. 17. júni, 12 sek. Hástökk: Guðbjartur Guðlaugsson, Umf. 17. júní, 1,60 m. Hann vann einnig þrístökkið, 12,77 m. Langstökk: Jónas Björnsson, íþrf. Stefnir, 6,20 m.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.