Skinfaxi - 01.11.1952, Qupperneq 62
158
SKINFAXI
Boðhlaup, 4X100 m: Sveit Umf. Hjalta, 52,8 sek.
Hástökk: Sigmundur Pálsson, Umf. Tindastól, 1,54 m. Hann
vann einnig spjótkastið, 44,01 m.
Langstökk: Þorvaldur Óskarsson, Umf. Hjalti, 6,07 m.
Þrístökk: Hörður Pólsson, Umf. Tindastóll, 12,90 m.
Kúluvarp: Gísli Sölvason, Umf. Geislinn, 11,37 m.
Umf. Tindastóll, Sauðárkróki, vann mótið meS 50 stigum.
Umf. Hjalti, Hólahreppi hlaut 40 stig og Umf. Geislinn, Ós'-
landshlíS, 17.
HÉRAÐSMÓT U.M.S. EYJAFJARÐAR
var haldiS aS Hrafnagili dagana 21. og 22. júni. Fyrri daginn
var forkeppni í frjálsum íþróttum. SíSari daginn var keppt
til úrslita. Valdimar Óskarsson, Dalvík, formaður sambandsins,
setti mótið. Haukur Snorrason ritstjóri flutti ræðu. Karlakór-
inn Geysir á Akureyri söng, stjórnandi Ingimundur Árnason.
Ú r s 1 i t :
100 m hlaup: Trausti Ólafsson, Umf. Reynir, 11,8 sek.
400 m hlaup: Halldór Pálsson, Umf. Saurbæjarhrepps, 58,4
sek. Hann vann einnig 1500 m hlaupið. 4:50,9 min., 3000 m
hlaupið, 10:42,3 mín.
80 m hlaup kvenna: Helga Árnadóttir, Umf. ÁrroSinn, 11,4
sek.
Langstökk: Árni Magnússon, Umf. Saurbæjar, 6,08 m. Hann
vann einnig þrístökkið, 12,15 m.
Hástökk: HörSur Jóhannesson, Umf. ÁrroSinn, 1,55 m.
Stangarstökk: Hermann Sigfússon, Umf. ÁrroSinn, 2,67 m.
Kúluvarp: Gestur Guðmundsson, Umf. Þorsteinn Svörfuður,
13,03 m. Hann vann einnig kringlukastið, 39,20 m. og spjót-
kastið, 38,10 m.
Boðhlaup, 4X100 m: Sveit Umf. Svarfdæla, 52,2 sek.
Umf. Svarfdæla á Dalvík vann mótið meS 24 stigum. Umf.
Árroðinn, Öngulsstaðahreppi, hlaut 15 stig og Umf. Saurbæj-
arhrepps og Umf. Þorsteinn Svörfuður, SvarfaSardal, 9 stig
livort.
Af einstaklingum hlutu flest stig: Gestur Guðmundsson 12
og afreksbikar sambandsins fyrir kúluvarpið, sem gerði 718
stig, Árni Magnússon 10 stig og Halldór Pálsson 9 stig.
HÉRAÐSMÓT HÉRAÐSSAMBANDS SUÐUR-ÞINGEYINGA
var haldiS að Laugum 15. júní.
Ú r s 1 i t :
100 m hlaup: Pétur Þórisson, Umf. Mývetninga, 11,8 sek.