Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1952, Síða 65

Skinfaxi - 01.11.1952, Síða 65
SKINFAXI 161 1:39,2. Hún vann einnig 500 m bringusund, 9:50,6 mín. 50 m sund kvenna, frjáls aðf.: Erna Þórarinsdóttir, Umf. Laugd., 38,4 sek. Boðsund pilta, 4X100 m frjáls aðf.: A-sveit Umf. Ölf., 5:37,6 mín. Boðsund kvenna, 4X25 m, frjáls aðf.: A-sveit Umf. Laugdæla, 1:23,4 mín. Umf. Hrunamanna vann mótið með 80 stigum. Umf. Ölfus- inga hlaut 65 stig, Umf. Selfoss 53, Umf. Vaka 15. Önnur félög fengu færri stig. En 15 Umf. hlutu stig á mótinu. ÖNNUR ÍÞRÓTTAMÓT. Auk héraðsmótanna gangast Umf. fyrir mörgum öðrum í- hróttamótum. Venjulegast eru þetta mót milli tveggja eða fleiri nágrannafélaga. Skal hér getið þeirra, sem Skinfaxa er kunnugt um. Ungmennasamband Kjalarnesþings og íþróttabandalag Suð- urnesja héldu iþróttamót i Iveflavik 27. júlí. í. S. vann mótið með 12189 stigum. U.M.S.K. hlaut 12007 stig. Uml'. Eyfellingur og Umf. Trausti héldu íþróttamót að Skarðs- lilíð 12. júli. Umf. Eyf. vann mótið með 117 stigum. Umf. Tr. lilaut 80 stig. Umf. Hrunamanna hélt hina árlegu samkomu að Álfaskeiði 27. júlí. Keppti félagið við Umf. Gnúpverja og vann með 37 stig- um. Umf. G. hlaut 23 stig. Samkoman liófst með guðsþjónustu sr. Sveinbjarnar Sveinhjarnarsonar i Hruna. Sr. Sigurður Ein- arsson í Holti flutti ræðu. Guðmundur Jónsson söng og Hreppa- kórinn. Brynjólfur Jóhannesson skemmti með upplestri. Umf. Selfoss og Umf. Keflavíkur háðu bæjarkeppni á Sel- fossi 17. ágúst. Umf. Selfoss vann með 13913 stigum. Umf, K. hlaut 13732 stig. Ungmennasamband Skagafjarðar og Héraðssamband Stranda- sýslu héldu iþróttamót á Sauðárkróki 28. júní. H.S.S. vann mótið með 65 stigum. U.M.S. Skag. lilaut 45 stig. Sundmót Strandamanna var haldið að Klúku í Bjarnarfirði 13. júlí. Sundfélagið Grettir vann mótið með 22 stigum. Umf. Geislinn hlaut 18 stig og Umf. Neistinn 14. — Drengjamót Strandamanna i frjálsum iþróttum fór fram að loknu sund- mótinu. Umf. Geislinn vann mótið með 47 stigum. Umf. Neist- inn hlaut 19 stig og Sundfél. Grettir 9 stig. U.M.S. Skagafjarðar hélt drengjamót á Sauðárkróki 3. ágúst. Umf. Tindastóll vann mótið. Sundmót U.M.S. Skagafjarðar var haldið að Varmahlíð 13. 11

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.