Skinfaxi - 01.11.1952, Page 68
164
SKINFAXI
heimili sínu. Bólcasafn félagsins telnr 1734 bindi. Minntist veg-
lega 40 ára afmælis.
Umf. Reykdæla, Reykholtsdal, málaði og raflýsti félags-
heimili sitt. Bókasafn þess telur 980 bindi.
Umf. Brúin í Hálsasveit og Hvítársíðu fór skemmtiferð vest-
ur í Gilsfjörð. Þátttakendur 25. Gróðursetti plöntur í trjá-
girðingu sína.
Umf. Eldborg, Kolbeinsstaðahreppi, gróðursetti 1200 trjá-
plöntur í skógræktargirðingu í sveitinni. Bókasafn félagsins
telur 383 bindi.
Umf. Staðarsveitar fór skemmtiferð að Arngerðareyri og
Reykjanesi við ísafjarðardjúp. Þátttakendur 24.
Umf. Trausti, Breiðuvík, girti kirkjugarðinn á Laugarbrekku
(hinni fornu) og gróðursetti þar á 4. hundrað trjáplöntur.
Umf. Stjarnan, Saurbæ, lék Skuggasvein. Vinnur að sam-
komuhúsbyggingu á Kirkjubóli. Yngri deild starfar í félaginu.
Umf. Vorblóm, Ingjaldssandi, gefur út handritað félagsblað,
sem kom út ])risvar á árinu. Bókasafn félagsins telur 411
bindi.
Umf. Vísir, Reykjarfjarðarhreppi, för þriggja daga ferð um
Borgarfjörð og Snæfellsnes.
Sundfélagið Grettir, Bjarnarfirði, vinnur að byggingu skíða-
skála.
Umf. Geislinn, Ilólmavík, á skógargirðingu, 1 lia að stærð,
og gróðursetur í hana árlega nokkuð af trjáplöntum.
Umf. Hvöt, Blönduósi, fór skemmtiferð til Ólafsfjarðar.
Umf. Aratnsdælingur, Vatnsdal, endurbætti samkomuhús sitt.
Plantaði í trjáræktarreit félagsins. Gefur út blaðið „Ingimund
gamla“.
Umf. Fram, Seiluhreppi, setti niður 2200 plöntur í trjáreit
félagsins.
Umf. Hegri, Ripurhreppi, á tveggja lia land, sem það liyggst
gera að skógarlendi. Gefur út handritað blað.
Umf. Hjalti, Hólahreppi, gróðursetti 2000 trjáplöntur í reit
sinn og fullræktaði 5 ha í túni sínu. Gefur út handritað félags-
blað. Fór skemmtiferð í Drangey. Þátttakendur 27.
Umf. Hagneshrepps vinnur að byggingu félagsheimilis.
Umf. Skriðuhrepps, Hörgárdal, vinnur að tún- og trjárækt
í landi sínu, sem er 1 ha að stærð. Vinnur að endurbótum
á samkomuhúsinu.
Umf. Svarfdæla, Dalvík, hafði 70 kvikmyndasýningar á ár-
inu. Sýndi sjónleikinn Fróðá í félagi við Leikfélag Dal-
víkur. Lndurbætti samkomuhús sitt á Dalvík og keypti nýjar