Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1953, Síða 19

Skinfaxi - 01.07.1953, Síða 19
SKINFAXI 67 hans, má hins vegar finna þess mörg dæmi, hve vel hann kunni að meta manndóm og drengskap, og er „Helga-erfi“, um vin hans Helga Stefánsson, bróður Jóns skálds Stefánssonar (Þorgils gjállanda), alkunn- ugt dæmi þess, og ekki síður merkilegt fyrir það, hve sönn lýsing það er einnig óbeinlínis á skáldinu sjálfu, og taka þessi erindi af skarið um það, að svo er: Meðan uppi er eikin há, illt er vöxt að greina. Niðrí holti heiglustrá hæðarmörkum leyna. Verða um stórleik merkismanns misgár ýmiss konar. Svo fór það um haginn hans Helga Stefánssonar. Sönnu næst, að sjálfir við sæjum, hvað hann gilti, þegar autt var öndvegið okkar, sem hann fyllti. Hvar sem Helgi lieitinn fór, hyggjum við, að finnum: eftir situr svipur stór samt í flestra minnum. Helgi hjóst með hug og ráð hélzt ei inni í skála-- þegar hvöttu að drýgja dáð dísir réttra mála. Hreifur fram á hinztu stund hann um mein sitt þagði, faldi sína opnu und undir glöðu hragði. 5+

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.