Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 6
102 SKINFAXl að þykja djarflega teflt á sólbjörtum laugardegi í júlí, ekki sizt þegar hinn síðasti fjallar um kristni og kirkjulíf. En þetta erindi séra Jakobs Jónssonar er reyndar eitthvert bið áhrifamesta, þrátt fyrir allt. Og auk alls þessa gefst okkur dálitill timi til að sleikja sólskinið og spjalla saman, svo og til að ljósmynda þinglieim, en það er vissulega nokkuð. sem ekki má gleymast. Nú er kvöldið eftir, bezta kvöld mótsins. Finnar og Norðmenn sjá um skemmtiatriði. Við heyrum upp- lestur og söng úr Kalevala. Önnur ljóð eru lesin og sungin, það er „pratað“ á ýmsum málum og mál- lýzkum og sýndur lieill sjónleikur, þar sem ekki er sagt eill einasta orð, við kynnumst margs konar skemmtilegum lcikjum, sumir nálgast það að vera hrekkir, og loks koma þjóðdansar og söngleikir. Ekk- ert nær núna sömu tökum og sýning Ingolfs í gær- kvöldi, ekkert er jafn hátíðlegt og ljóðrænt. En i kvöld er þeim mun meira fjör og gáski, gaman og glettni — og æskan er gáskafull, þetta er tvímælalaust skemmtilegasta kvöld mótsins. En öll kvöld hljóta að enda, einnig þetta ógleymanlega laugardagskvöld. Siðan kemur stutt nótt, og nýr dagur með nýjum von- um og nýjum skyldum rennur upp yfir réttláta og rangláta. Sunnudaginn 4. júlí er aðeins einn fvrirlestur ár- <legis, en síðari hluta dagsins sækjum við almenna samkomu í Þrastarskógi. Hún hefst með guðsþjón- ustu, og prédikar sambandsstjóri UMFÍ, sr. Eirikur J. Eiríksson. Steingrímur Steinþórsson, félagsmála- ráðherra, og Ricþard Beck, prófessor, flvtja ræður að lokinni messu, en síðan flytja nokkrir liinna nor- rænu gesta stutt ávörp. Glímuflokkur frá Umf. Reykjavíkur sýnir glímu, og loks liefst dans á palli en þá erum við kvödd til brottferðar. Sumum okk- íu’ þykir súrt i brotið, en góðir félagar hljóta að blýða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.