Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 1
Skinfaxi III. 1954. Guðjón Jónsson: Norræna æskulýðsmótið á Laugarvatni 1954 Uni nokkurra ára skeiö haí'a ungmennafélög á Norðurlöndum haldið sameiginlegt mót einu sinni á ári, og hefur Skinfaxi flutt lesendum sínum frá- sagnir af þeim mótum, sem íslenzkir ungmennafélag- ar hafa sótt. Þarf því ekki að rekja hér sögu þessara móta né markmið. Síðastliðið sumar var mót þetta í fyrsta sinn háð á íslandi, hin fyrri voru handan djúpra Atlantsála. Nú þurfum við ekki langt að sækja, Skinfaxi þreytir ekki flug yfir sollin sæ. Eigi að siður skal nú lesend- um hans hoðið í ferð, þólt ekki verði um langferð að ræða; ferðaþrá er okkur löndum í blóð borin. Gerið svo vel, góðir hálsar, sláizt i hópinn og látið fara vel um ykkur. Þið verðið að vísu að sjá með okkar augum og heyra með okkar eyrum, en það er mjög á valdi ykkar sjálfra, liversu létt verður lundin. Á leið til Laugarvatns. Reykjavík, Reykir, hitaveita og gróðurhús, Hvera- dalir, Hveragerði, suðræn aldin og rósir, Laugardælir, Laugarvatn, að ógleymdum sólmyrkva meðan gest- irnir gengu á land. Við verðum að vona, að þetta sé sæmileg byrjun og m. a. nóg til að tsannfæra livern sem er um það, að ísland sé ekki með öllu ofurselt ís og kulda. Síðastnefndi staðurinn, kenndur við heit- ar laugar, er reyndar enn alllangt framundan, við er- um nú i Mjólkurbúi Flóamanna. Eftir að við höfum 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.