Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 33

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 33
SKINFAXI 129 sinna vilja starfsíþróttunum, og skapa þeim bætt keppnisskilyrði. Þá er einnig mikið verkefni fyrir iiendi að sam- hæfa starfsíþróttirnar íslenzkum atvinnuliáttum og glæða áhuga æskufólksins fyrir auknum afköstum i öllum atvinnuvegum þjóðarinnar og skapa vinnu- gleði. í þessu ættum við fyrst og fremst að liugsa um börnin og unglingana. Við þurfum að skapa þeim verkefni, sem laða þau til sin og sem veita þeim þroska og fræðslu jafnframt því, sem þau skapa sér sjálfum verðmæti og þjóðinni i heild. Við erum á þessu sviði á eftir grannjjjóðum okkar. Við gelum margt af þeim lært og þær vilja fúslega veita okkur hjálp í þessu efni. Sænslcu ungmennafélögin hafa boðizt til að veita íslenzkum æskumönnum og konum fyrirgreiðslu í Svíþjóð, ef einhverjir vildu koma þangað og kynna sér starfsíþróttir þar. Sama er að segja um Norðmenn og Bandaríkjamenn. Okkur vantar unga menn og konur sem brautryðj- endur og leiðheinendur á þessu sviði. Ef einhverjir vildu fara til þess að kynna sér þessi mál ættu þeir að skrifa til Ungmennafélags Islands og láta vita, hvað þeir vildu helzt kynna sér. U.M.F.Í. myndi að sjálfsögðu greiða götu allra eftir því sem kostur er. .Stefán Ól. Jónsson. ♦ 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.