Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 47

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 47
SKINFAXI 143 100 m. bringusund kvenna: Sólveig Felixdóttir (Fram) 1:44,0 min. 50 m. frjáls aðferð kvenna: Sólveig Felixdóttir (Fram) 45,4 sek. 4X33% m. boðsund kvenna: A-sveit Fram 2:09,5 min. 4X33% m. boðsund drengja: Sveit Tindastóls 2:03,9 mín. Drengjamót Ungmennasambands Skagafjarðar fór fram á Sauðárkróki 24. júlí. Ú r s 1 i t : 60 m. hlaup: Guðjón Ólafsson (Hjalta) 7,5 sek. 1500 m. hlaUp: Hafsteinn Hannesson (Tindastól) 5:29,4 mín. Langstökk: Kolbeinn Pálsson (T.) 5,60 m. Þrístökk: Bragi Pálsson (T.) 12,15 m. Kúluvarp: Kolbeinn Pálsson (T.) 13,16 m. Kringlukast: Kolbeinn Pálsson (T.) 31,60 m. Spjótkast: Ólafur Gíslason (H.) 42,55 m. Eyfirðingar og Skagfirðingar kepptu i nokkrum greinum frjálsiþrótta á Sauðárkróld 22. ágúst. Eyfirðingar hlutu 30 stig, en Skagfirðingar 21. Knattspyrnuleik unnu Skagfirðing- ar með 5:1. ÍÞRÓTTAMÓT SKARPHÉÐINS fór fram að Þjórsártúni 10.—11. júlí. Veður var sæmilegt. Keppendur voru 70 frá 12 félögum. Formaður sambandsins, Sigurður Greipsson, setti mótið, og Richard Bech prófessor flutti ræðu. Sundmót Skarphéðins var lialdið að Flúðum 13. júní. Þar voru 45 keppendur frá fjórum félögum. Heildarúrslit beggja móta urðu þau, að Uinf. Selfoss hlaut 80 stig, öll í frjálsum iþróttum, Umf. Hrunamanna hlaut 79 stig, 36 i sundi og 43 í frjálsum íþróttum, og Umf. Ölfusinga lilaut 67 stig, 55 i sundi og 12 í frjálsum i þróttum. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Einar Frímannsson (Umf. Selfoss) 11,7 sek. 400 m. hlaup: Eirikur Steindórsson (Umf. Hrunamanna) 56,9 sek. 1500 m. hlaup: Hafsteinn Sveinsson (Umf. Selfoss) 4:51,9 mín. 3000 m. hlaup: Eirikur Þorgeirsson (Umf. Hrunam.) 11:05,0 min. 4X100 in. boðhlaup: A-sveit Selfoss 48,9 sek. Hástökk: Ingólfur Bárðarson (Umf. Selfoss) 1,70 m.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.