Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1954, Síða 47

Skinfaxi - 01.11.1954, Síða 47
SKINFAXI 143 100 m. bringusund kvenna: Sólveig Felixdóttir (Fram) 1:44,0 min. 50 m. frjáls aðferð kvenna: Sólveig Felixdóttir (Fram) 45,4 sek. 4X33% m. boðsund kvenna: A-sveit Fram 2:09,5 min. 4X33% m. boðsund drengja: Sveit Tindastóls 2:03,9 mín. Drengjamót Ungmennasambands Skagafjarðar fór fram á Sauðárkróki 24. júlí. Ú r s 1 i t : 60 m. hlaup: Guðjón Ólafsson (Hjalta) 7,5 sek. 1500 m. hlaUp: Hafsteinn Hannesson (Tindastól) 5:29,4 mín. Langstökk: Kolbeinn Pálsson (T.) 5,60 m. Þrístökk: Bragi Pálsson (T.) 12,15 m. Kúluvarp: Kolbeinn Pálsson (T.) 13,16 m. Kringlukast: Kolbeinn Pálsson (T.) 31,60 m. Spjótkast: Ólafur Gíslason (H.) 42,55 m. Eyfirðingar og Skagfirðingar kepptu i nokkrum greinum frjálsiþrótta á Sauðárkróld 22. ágúst. Eyfirðingar hlutu 30 stig, en Skagfirðingar 21. Knattspyrnuleik unnu Skagfirðing- ar með 5:1. ÍÞRÓTTAMÓT SKARPHÉÐINS fór fram að Þjórsártúni 10.—11. júlí. Veður var sæmilegt. Keppendur voru 70 frá 12 félögum. Formaður sambandsins, Sigurður Greipsson, setti mótið, og Richard Bech prófessor flutti ræðu. Sundmót Skarphéðins var lialdið að Flúðum 13. júní. Þar voru 45 keppendur frá fjórum félögum. Heildarúrslit beggja móta urðu þau, að Uinf. Selfoss hlaut 80 stig, öll í frjálsum iþróttum, Umf. Hrunamanna hlaut 79 stig, 36 i sundi og 43 í frjálsum íþróttum, og Umf. Ölfusinga lilaut 67 stig, 55 i sundi og 12 í frjálsum i þróttum. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Einar Frímannsson (Umf. Selfoss) 11,7 sek. 400 m. hlaup: Eirikur Steindórsson (Umf. Hrunamanna) 56,9 sek. 1500 m. hlaup: Hafsteinn Sveinsson (Umf. Selfoss) 4:51,9 mín. 3000 m. hlaup: Eirikur Þorgeirsson (Umf. Hrunam.) 11:05,0 min. 4X100 in. boðhlaup: A-sveit Selfoss 48,9 sek. Hástökk: Ingólfur Bárðarson (Umf. Selfoss) 1,70 m.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.