Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 14

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 14
110 SKINFAXI tiííilenzbrar œálnt Ég les jafnan með gleði um starf U.M.F.Í. í Skin- faxa. í hverju liefti félagsritsins er sagt frá atriðum, sem gagnlegt er að kynnast og íestast í minni. Ég er nú staddur í Reykjavík með vinargjöf til Al- þingis frá ibúum og bæjarfélagi Björgvinjar. Þetta er málverk eftir listmálarann Ivarl Straume, Örstavik á Sunnmæri. Er málverkið frá herragarðinum Alvera i Lavik í Sogni. Þekktir landnámsmenn komu þaðan til íslands. Einnig hef ég meðferðis gjöf til Nord- mannslaget í Reykjavík frá Snorranefndinni í Björg- vin. Bondeungdomslaget Ervingen i Björgvin á marga vini á íslandi, og stjórn félagsins bað mig að skila kærri kveðju og hamingjuóskum til Ungmennafélags Islands og allra ungmennafélaga á Islandi. Það er ekki anðvelt að halda uppi liugsjónariku fé- lagsstarfi meðat æskulýðsins á vorum dögum. En fé- lagsfánanum verður saint að halda hátt á loft í góðri trú og von. Islendingar hafa hezt varðveitt hinn norræna menn- ingararf, og liið þjóðlega starf í Noregi félck nýjan þrótt úr íslenzkum sögum. Þetta þökkum vér og biðj- um þess, að blessun og gæfa fylgi íslenzku þjóðinni. Mattlnas Jochumsson kvað um „Eitt eilífðar smá- hlóm.“ Þá minnumst vér þess, að það er konungur lífsins, Jesús Kristur, sem af kærleika sínum vísar æskulýðnum veginn til hins æðsta takmarks i lífi og starfi. Mætti liið hezta i oss þroskast og eflasl til álaka fyrir framförum lands og þjóðar. Reykjavík, 7. ágúst 1954. Anders Skásheim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.