Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1954, Síða 14

Skinfaxi - 01.11.1954, Síða 14
110 SKINFAXI tiííilenzbrar œálnt Ég les jafnan með gleði um starf U.M.F.Í. í Skin- faxa. í hverju liefti félagsritsins er sagt frá atriðum, sem gagnlegt er að kynnast og íestast í minni. Ég er nú staddur í Reykjavík með vinargjöf til Al- þingis frá ibúum og bæjarfélagi Björgvinjar. Þetta er málverk eftir listmálarann Ivarl Straume, Örstavik á Sunnmæri. Er málverkið frá herragarðinum Alvera i Lavik í Sogni. Þekktir landnámsmenn komu þaðan til íslands. Einnig hef ég meðferðis gjöf til Nord- mannslaget í Reykjavík frá Snorranefndinni í Björg- vin. Bondeungdomslaget Ervingen i Björgvin á marga vini á íslandi, og stjórn félagsins bað mig að skila kærri kveðju og hamingjuóskum til Ungmennafélags Islands og allra ungmennafélaga á Islandi. Það er ekki anðvelt að halda uppi liugsjónariku fé- lagsstarfi meðat æskulýðsins á vorum dögum. En fé- lagsfánanum verður saint að halda hátt á loft í góðri trú og von. Islendingar hafa hezt varðveitt hinn norræna menn- ingararf, og liið þjóðlega starf í Noregi félck nýjan þrótt úr íslenzkum sögum. Þetta þökkum vér og biðj- um þess, að blessun og gæfa fylgi íslenzku þjóðinni. Mattlnas Jochumsson kvað um „Eitt eilífðar smá- hlóm.“ Þá minnumst vér þess, að það er konungur lífsins, Jesús Kristur, sem af kærleika sínum vísar æskulýðnum veginn til hins æðsta takmarks i lífi og starfi. Mætti liið hezta i oss þroskast og eflasl til álaka fyrir framförum lands og þjóðar. Reykjavík, 7. ágúst 1954. Anders Skásheim.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.