Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 20

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 20
116 SKINFAXI um haldið, mundi hér verða um að ræða merkilegan uppeldis- og vinnuskóla, sem nú er einmitt orðin brýn þörf fyrir meðal Jijóðar okkar. Með hinum öru ])jóð- lífsbreytingum, sem ég áður gat um, og hinum dag- legu samgöngum síðustu ára við umheiminn, liefur ýmiss konar illgresi náð að festa hér rætur. Þetta ill- gresi þarf að uppræta úr akri þjóðlífsins. Um það munu allir uppalendur vera sammála. Það er orðin óbifanleg skoðun mín, að einmitt skóli þcgnskapar- ins, — sú fórnarskylda, sem vikið hefur verið að hér að framan, og felst i liugmynd Hermanns Jónas- sonar, skólastjóra, gæti miklu áorkað til góðs. Það er orðin óbifanleg skoðun mín, að hann gæti átt mjög drjúgan þátt í þvi að uppræta illgresið, vinna á móti ýmsum óheillavænlegum venjum og háttum, sem hér hafa nýlega grafið um sig. Það er, sem sagt, orðin óbifanleg skoðun mín, að skóli þegnskaparins vrði æsku íslands ómetanleg uppeldisleg blessun, yki og treysti manngildi liennar og hæfni til þess að leysa af liendi mikilvæg hlutverk í þágu þjóðfélags- ins. Jafnframt yrði liinn íslenzki þegnskaparskóli til Jiess að efla álit okkar og trausl iijá stærri þjóðum. Hér verður ekki að sinni rætl um framkvæmd þegnskaparskólans. Hlutverk þessarar greinar er fyrst og fremst það, að vekja athygli á þörfu og mikilvægu máli. Aðeins skal á það bent, að sem kennari teldi ég að athuga bæri vel, livort eklci mætti tengja fram- kvæmdina að einhverju leyti við skólakerfi þjóðar- annir. Einnig teldi ég sjálfsagt að athuga vel tillögur Hermanns Jónassonar, skólastjóra. Þær má vafalaust bafa til hliðsjónar við samningu hinna nýju laga. Ilér er um stórmál að ræða, sem athuga þarf mjög vel, frá ýmsum ldiðum, áður en til framkvæmda kem- ur. Bezt væri, að sem almennastar umræður yrðu sem fyrst um málið um land allt. Ég heiti því á öll félaga-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.