Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1954, Qupperneq 20

Skinfaxi - 01.11.1954, Qupperneq 20
116 SKINFAXI um haldið, mundi hér verða um að ræða merkilegan uppeldis- og vinnuskóla, sem nú er einmitt orðin brýn þörf fyrir meðal Jijóðar okkar. Með hinum öru ])jóð- lífsbreytingum, sem ég áður gat um, og hinum dag- legu samgöngum síðustu ára við umheiminn, liefur ýmiss konar illgresi náð að festa hér rætur. Þetta ill- gresi þarf að uppræta úr akri þjóðlífsins. Um það munu allir uppalendur vera sammála. Það er orðin óbifanleg skoðun mín, að einmitt skóli þcgnskapar- ins, — sú fórnarskylda, sem vikið hefur verið að hér að framan, og felst i liugmynd Hermanns Jónas- sonar, skólastjóra, gæti miklu áorkað til góðs. Það er orðin óbifanleg skoðun mín, að hann gæti átt mjög drjúgan þátt í þvi að uppræta illgresið, vinna á móti ýmsum óheillavænlegum venjum og háttum, sem hér hafa nýlega grafið um sig. Það er, sem sagt, orðin óbifanleg skoðun mín, að skóli þegnskaparins vrði æsku íslands ómetanleg uppeldisleg blessun, yki og treysti manngildi liennar og hæfni til þess að leysa af liendi mikilvæg hlutverk í þágu þjóðfélags- ins. Jafnframt yrði liinn íslenzki þegnskaparskóli til Jiess að efla álit okkar og trausl iijá stærri þjóðum. Hér verður ekki að sinni rætl um framkvæmd þegnskaparskólans. Hlutverk þessarar greinar er fyrst og fremst það, að vekja athygli á þörfu og mikilvægu máli. Aðeins skal á það bent, að sem kennari teldi ég að athuga bæri vel, livort eklci mætti tengja fram- kvæmdina að einhverju leyti við skólakerfi þjóðar- annir. Einnig teldi ég sjálfsagt að athuga vel tillögur Hermanns Jónassonar, skólastjóra. Þær má vafalaust bafa til hliðsjónar við samningu hinna nýju laga. Ilér er um stórmál að ræða, sem athuga þarf mjög vel, frá ýmsum ldiðum, áður en til framkvæmda kem- ur. Bezt væri, að sem almennastar umræður yrðu sem fyrst um málið um land allt. Ég heiti því á öll félaga-

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.