Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 40

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 40
136 SKINFAXI ÍÞRDTTAÞÁTTUR XXIX: IJndibúum ,,sæmdarvænlega“ þátttöku í landsmóti UIVIFÍ á Akureyri Landsmót U.M.F.Í. verður háð á Akureyri á næsta sumri. Þangað mun landsmótið kalla til leiks og keppni æsku ung- mennalelaganna. Þangað voru ungmenni landsins kölluð 1909 til liins fyrsta verulega íþróttamóts. Mótið fór þá fram á Odd- eyrinni skammt frá þeim stað, þar sem nú er liinn fagri og ágæti iþróttavöllur Akureyrar. Þá voru þrjú ár liðin frá því að nokkrir ungir menn á Akureyri komu saman og stofnuðu félag æskumanna, sem vinna skyldi að því að vckja áhugj^ og samlnig á öllu því, sem þjóðlegt væri og rammíslenzkt. Þeir undirrituðu skuldbindingaskrá, en í henni stendur þetta: „.. .. ég skal vinna með alhug að heill þessa félags, framförum sjálfs mín, andlega og líkamlega, og velferð og sóma þjóðar minnar í öllu því, sem er þjóðlegt, gott og gagnlegt . . . .“ Með þessu hugarfari var fyrsta ungmennafélagið stofnað á íslandi verði kleift strax á næsla ári að ráða leiðbeinanda og annað starfslið til að annast þetta málefni.“ „Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir komu Matthí- asar Tliorfinnssonar frá Minnesota og starfi hans hér við að kynna starfsíþróttir og leiðheina um fram- kvæmd þeirra. Telur fundurinn að heppilegt fram- hald þeirrar starfsemi, sem nú er hafin lijá ung- mennafélögunum, verði það, að í hverju héraði verði komið á fót starfsíþróttanefnd, sem skipuð verði tveimur fulltrúum frá ungmennasambandi og einum frá húnaðarsamhandi héraðsins, til þess að skipu- leggja starfsíþróttir i héraðinu.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.