Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1954, Síða 49

Skinfaxi - 01.11.1954, Síða 49
SKINFAXI 145 Starfsíþróitnþáttur ♦ ♦ ♦ Meðferð og tamning hesta Þátttakendum í þessari starfsíþrótt er skipt í 2 flokka — A og B flokk. Keppnisaldur í A flokki er 10 til 14 ára, en i B flokki 15 til 21 árs. Verkefni í A flokki er að temja trippi á 2. vctri og að gera nákvæma starfsskýrslu frá 1. febrúar til keppnisdags næsta vor. Verkefni B fiokks er tamning 4 til 0 ára hrossa (þannig að þau fylli 4., 5. eða G. aldursár vorið, sem sýning eða keppni fer fram) og að gera nákvæma starfsskýrslu frá 1. febrúar til keppnisdags eða sýningar næsta vor. Ileimilt er ungling innan 15 ára aldurs að flytjast í B flokk, ef hann sýnir dugnað til þess og hefur áður lokið verkefni A flokks. 3000 m. víðavangshlaup: Skúli Andrésson (UÍA) 11:13,8 mín. Hástökk: Jón Ólafsson (UÍA) 1,75 m. Langstökk: Einar Frímannsson (S.) G,G9 m. Þrístökk: Vilhjálmur Einarsson (UÍA) 14,11 m. Stangarstökk: Kolbeinn Kristinsson (S.) 3,40 m. Kúluvarp: Vilhjálmur Einarsson (UÍA) 13,G2 m. Kringlukast: Jón Ólafsson (UÍA) 39,72 m. Spjótkast: Jón Bjarnason (UÍA) 47,23 m. Hið árlega mót ungmennafélaganna Samhygðar og Vöku í Flóa fór fram að Loftsstaðaflötum 18. júlí. Hófst það með guðsþjónustu kl. 2 og prédikaði sóknarpresturinn, séra Magn- úr Guðjónsson. Þá flutti Bjarni Bjarnason skólastjóri á Laug- arvatni, ræðu, en síðan hófst íþróttakeppni. Keppt var í 100 m. og 800 m. hlaupi, hástökki, langstökki, kúluvarpi, spjótkasti, glímu og dráttarvélaakstri. Loks kepptu piltar við stúlkur í poka-handknattleik, og sigruðu piltarnir með 9 mörkum gegn 2. — Uml'. Samhygð vann mólið með 28% stigi, Umf. Vaka hlaut 13% stig. Stigaliæsti maður mótsins var Sigurjón Erlingsson, Umf. Samhygð, hlaut hann 11 stig. 10 *

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.