Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 9

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 9
SKINFAXI 105 töfrandi í sólskininu — en þér stendur engin ógn af honum. Regnboginn, tákn sátta og friðar milli manns og dularafla, teygir sig yfir gljúfrið, þar sem fossúð- inn stígur upp í móti sólinni. Hér gætirðu unað lang- ar stundir. En „bussen vánter“, viS megum ekki verða of sein að Geysi, bann „sprutar“, þegar honum er mál og bíður ekki. Sigurður Greipsson býður okkur til stofu, en þar bíða okkar rausnarlegar veitingar béraðssambands- ins Skarphéðins. En fólkið gengur treglega inn. Jens Marinus og bóndinn Pedersen liafa nefnilega náð í sinn hestinn hvor og brugðið sér á bak. Pedersen hleypir á sprett, og við bíðum með öndina i hálsin- um eftir að sjá hann steypast á liöfuðið. En Pedersen steypist ekki á höfuðið. Geysir kvað vera duttlungafullur, Sigurður Greips- son segir, að bann sé ekki alltaf kurteis við gesti sina. Kannski er áslæða til þess — eða er það nokkur kurteisi við Gej'si að mata hann á sápu? Myndi bann ekki kunna betur að meta vegabréf með mynd fag- urrar konu eða aðra dýrmæta hluti úr jnissi ferða- langsins? Höndin með vegabréfið liikar, e. t. v. er sápuhroðinn hið eina, sem getur mildað Geysi. Við horfum íliugandi á hverinn og Sigurð til skipt- is. Smám saman er eins og binn siðarnefndi verði aðalatriðið, þar sem hann gengur umhverfis hver- inn með sápuskófluna í hendi eins og veldissprota eða galdrastaf, horfandi svo íbygginn niður í djúpið, að maður tekur ósjálfrátt að leggja við hlustir til að nema af vörum hans þá töfraþulu, sem á að vekja af dvala keisara allra lieimsins goshvera. En allt kem- ur fyrir ekki. Ætlar liann að bregðast okkur? Von kviknar — von dvínar. Loks tekur fylkingin að riðlast. Við erum samt í góðu skapi og geruni okkur sitthvað til gamans. Jen-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.