Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 17

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 17
SKINFAXI 113 inn, eins og ég gat um fyrr. Allir vita, að hjá þessari skyldu verður ekki komizt, eins og ástand heims- málanna hefur verið og er i dag. Segja mætti ef til vill, að flestir liti á herskylduna sem illa, en óhjá- lcvæmilega nauðsyn, sem ekki verður umflúin. En þrátt fyrir hinn ömurlega, neikvæða tilgang lierskyldunnar, mun mönnum undantekningarlítið bera saman um, að liún sé mikill uppeldisskóli. Pilt- arnir húa þar að ýmsu leyti við mjög sterkan en hollan aga, og verða að temja sér stundvísi, skvldu- rækni og hvers konar reglusemi út í yztu æsar. Hafi sumir húið við litla stjórn og laus tök á unglingsár- um, mótast með þeim sem öðrum venjur, sem mjög æskilegar eru i fari hvers manns. Piltarnir koma því yfirleitt á margan liátt sterkari úr skóla lierskyld- unnar, og hæfari til þess að heyja lifsbaráttuna sem nýtir og drenglundaðir þjóðfélagsþegnar. Eins og ósjálfrátt kemur fram í hugann samanburð- ur á þessari uppeldisaðstöðu og aðstöðunni hér heima. Guði sé lof fvrir það, að við Islendingar höfum enga herskyldu, og þurfum vonandi aldrei að senda æsku- menn okkar á vígvelli. Hér er um meiri blessun og forréttindi að ræða en ég liygg að flestir geri sér ljóst. Ég fyrirverð mig ekki fyrir að játa, að ég tel að sú þjóð, sem ekki þarf að skylda æskumenn sina til tveggja ára herskyldustarfa, njóti mikillar náðar og hlessunar æðri máttarvalda. En hafa menn almennt gert sér Ijóst, hvílík þjóðar- blessun þetta er? Og hefur íslenzk æska gert sér ljóst, hvílíkra forréttinda hún nýtur, í þessu tilliti, umfram æsku nágrannaþjóðanna? Ég hygg ekki. En vinnur þá islenzk æska nokkur sambærileg fórn- arstörf við æsku annarra þjóða, í þágu ættjarðar sinn- ar? Það verður að viðurkenna, að svo er ekki. Á henni hvílir engin kvöð né skylda í þvi tilliti. Þegar þelta er allt athugað gaumgæfilega, koma 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.