Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1954, Síða 17

Skinfaxi - 01.11.1954, Síða 17
SKINFAXI 113 inn, eins og ég gat um fyrr. Allir vita, að hjá þessari skyldu verður ekki komizt, eins og ástand heims- málanna hefur verið og er i dag. Segja mætti ef til vill, að flestir liti á herskylduna sem illa, en óhjá- lcvæmilega nauðsyn, sem ekki verður umflúin. En þrátt fyrir hinn ömurlega, neikvæða tilgang lierskyldunnar, mun mönnum undantekningarlítið bera saman um, að liún sé mikill uppeldisskóli. Pilt- arnir húa þar að ýmsu leyti við mjög sterkan en hollan aga, og verða að temja sér stundvísi, skvldu- rækni og hvers konar reglusemi út í yztu æsar. Hafi sumir húið við litla stjórn og laus tök á unglingsár- um, mótast með þeim sem öðrum venjur, sem mjög æskilegar eru i fari hvers manns. Piltarnir koma því yfirleitt á margan liátt sterkari úr skóla lierskyld- unnar, og hæfari til þess að heyja lifsbaráttuna sem nýtir og drenglundaðir þjóðfélagsþegnar. Eins og ósjálfrátt kemur fram í hugann samanburð- ur á þessari uppeldisaðstöðu og aðstöðunni hér heima. Guði sé lof fvrir það, að við Islendingar höfum enga herskyldu, og þurfum vonandi aldrei að senda æsku- menn okkar á vígvelli. Hér er um meiri blessun og forréttindi að ræða en ég liygg að flestir geri sér ljóst. Ég fyrirverð mig ekki fyrir að játa, að ég tel að sú þjóð, sem ekki þarf að skylda æskumenn sina til tveggja ára herskyldustarfa, njóti mikillar náðar og hlessunar æðri máttarvalda. En hafa menn almennt gert sér Ijóst, hvílík þjóðar- blessun þetta er? Og hefur íslenzk æska gert sér ljóst, hvílíkra forréttinda hún nýtur, í þessu tilliti, umfram æsku nágrannaþjóðanna? Ég hygg ekki. En vinnur þá islenzk æska nokkur sambærileg fórn- arstörf við æsku annarra þjóða, í þágu ættjarðar sinn- ar? Það verður að viðurkenna, að svo er ekki. Á henni hvílir engin kvöð né skylda í þvi tilliti. Þegar þelta er allt athugað gaumgæfilega, koma 8

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.