Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 44

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 44
140 SKINFAXI 100 m. bringusund kvenna: Hrönn Viggósdóttir (íslendingi) 1:49,4 mín. 50 m. baksund kvenna: Sigrún Þórisdóttir (Umf. Reykdæla) 52,0 sek. 50 m. sund kvenna, frjáls aðferð: Sigrún Þórisdóttir, 45,3 sek. 300 m. sund kvenna, frjáls aðferð: Hrönn Viggósdóttir, 6:11,3 mín. 4X50 m. boðsund kvenna: A-sveit íslendings 3:25,0 mín. 100 m. bringusund karla: Rúnar Pétursson (íslendingi) 1:30,6 mín. 50 m. baksund karla: Einar Kr. Jónsson (íslendingi) 46,4 sek. 100 m. sund karla, frjáls aðferð: Rjarni Pétursson (íslend- ingi) 1:30,4 mín. 500 m. sund karla, frjáls aðferð: Rúnar Pétursson, 9:33,0 m. 3X50 m. þrísund karla: Sveit Reykdæla 2:05,1 min. Umf. íslendingur bar sigur úr býtum. ÍÞRÓTTAMÓT UNGMENNA- OG ÍÞRÓTTASAMBANDS VESTUR-BARÐASTRANDARSÝSLU var haldið á Barðaströnd sunnudaginn 29. ágúst. Tvö félög tóku þátt í mótinu, íþróttafélagið Hörður á Patreksfirði og U.M.F. Barðstrendinga, sem sá um mótið. Mótsstjóri var Ólafur Jónsson kennari á Patreksfirði. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Ólafur Bæringsson (ÍH.) 11,8 sek. 80 m. hlaup kvenna: Laufey Böðvarsdóttir (UB.) 11,6 sek. 1500 m. hlaup: Sveinn Þórðarson (UB.) 5:10,2 mín. Hástökk kvenna: Kolbrún Friðþjófsdóttir (ÍH.) 1,31 m. Hástökk karla: Einar Sigurbrandarson (UB.) 1,57 m. Kúluvarp drengja: Jóliannes Árnason (ÍH.) 18,27 m. (Vegna þess að drengjakúla var ekki til á mótsstað, var not- uð kvenna-kúla). — UB. vann mótið, hlaut 32 stig, ÍH. hlaut 26 stig. HÉRAÐSMÓT UNGMENNASAMBANDS VESTFJARÐA var haldið að Núpi dagana 19. og 20. júní. Fyrri daginn var keppt i undanrásum. Var þá kalt veður, en gott siðari daginn, og var þá mikið fjölmenni saman komið að Núpi. Fór þá fram guðsþjónusta og predikaði séra Jóhannes Pálmason, en séra Eiríkur J. Eiríksson þjónaði fyrir altari. Eftir messu var gengið á iþróttasvæðið og mótið sett af formanni þess, Halldóri Kristjánssyni. Þá fór fram úrslita-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.