Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1954, Page 44

Skinfaxi - 01.11.1954, Page 44
140 SKINFAXI 100 m. bringusund kvenna: Hrönn Viggósdóttir (íslendingi) 1:49,4 mín. 50 m. baksund kvenna: Sigrún Þórisdóttir (Umf. Reykdæla) 52,0 sek. 50 m. sund kvenna, frjáls aðferð: Sigrún Þórisdóttir, 45,3 sek. 300 m. sund kvenna, frjáls aðferð: Hrönn Viggósdóttir, 6:11,3 mín. 4X50 m. boðsund kvenna: A-sveit íslendings 3:25,0 mín. 100 m. bringusund karla: Rúnar Pétursson (íslendingi) 1:30,6 mín. 50 m. baksund karla: Einar Kr. Jónsson (íslendingi) 46,4 sek. 100 m. sund karla, frjáls aðferð: Rjarni Pétursson (íslend- ingi) 1:30,4 mín. 500 m. sund karla, frjáls aðferð: Rúnar Pétursson, 9:33,0 m. 3X50 m. þrísund karla: Sveit Reykdæla 2:05,1 min. Umf. íslendingur bar sigur úr býtum. ÍÞRÓTTAMÓT UNGMENNA- OG ÍÞRÓTTASAMBANDS VESTUR-BARÐASTRANDARSÝSLU var haldið á Barðaströnd sunnudaginn 29. ágúst. Tvö félög tóku þátt í mótinu, íþróttafélagið Hörður á Patreksfirði og U.M.F. Barðstrendinga, sem sá um mótið. Mótsstjóri var Ólafur Jónsson kennari á Patreksfirði. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Ólafur Bæringsson (ÍH.) 11,8 sek. 80 m. hlaup kvenna: Laufey Böðvarsdóttir (UB.) 11,6 sek. 1500 m. hlaup: Sveinn Þórðarson (UB.) 5:10,2 mín. Hástökk kvenna: Kolbrún Friðþjófsdóttir (ÍH.) 1,31 m. Hástökk karla: Einar Sigurbrandarson (UB.) 1,57 m. Kúluvarp drengja: Jóliannes Árnason (ÍH.) 18,27 m. (Vegna þess að drengjakúla var ekki til á mótsstað, var not- uð kvenna-kúla). — UB. vann mótið, hlaut 32 stig, ÍH. hlaut 26 stig. HÉRAÐSMÓT UNGMENNASAMBANDS VESTFJARÐA var haldið að Núpi dagana 19. og 20. júní. Fyrri daginn var keppt i undanrásum. Var þá kalt veður, en gott siðari daginn, og var þá mikið fjölmenni saman komið að Núpi. Fór þá fram guðsþjónusta og predikaði séra Jóhannes Pálmason, en séra Eiríkur J. Eiríksson þjónaði fyrir altari. Eftir messu var gengið á iþróttasvæðið og mótið sett af formanni þess, Halldóri Kristjánssyni. Þá fór fram úrslita-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.