Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 39

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 39
SKINFAXI 135 fyrirkomulagið heppilegt i strjálbýli landsins, og að æskilegt sé, að skólarnir geti verið í sem nánustum tengslum við menningar-og félagslíf viðkomandi hér- aða.“ „Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir þeirri sam- vinnu, sem nú er milli ungmennafélaga, presta og kennara, og álitur slíka samvinnu heillavænlega í fé- lagslegu tilliti. Þess vegna leggur hann áherzlu á, að hún þurfi enn að aukast i framtiðinni. Jafnframt hvet- ur fundurinn félögin til þess að lcoma til móts við kirkju og skóla með uppbyggilegu menningarstarfi í þágu æskulýðsins og bendir á, að vel færi á að hér- aðsmól hefjist með guðsþjónustu.“ Iþrótlamál. „Fundurinn fagnar þvi, að framkvæmdir eru hafnar á hvggingu Iþróttakennaraskóla fslands að Laugar- vafni og hvetur til þess að við skólann verði sem fyrst stofnuð áhugamannadeild.“ „Fundurinn vekur athygli ungra manna á iþrótta- skóla Sigurðar Greipssonar og livetur ungmennafé- lög landsins til að örva unga menn til þess að sækja skólann og njóta þeirra hollu uppeldisáhrifa, sem hann veitir.“ Starfsíþróttir. „Fundurinn telur nauðsynlegt, að starfsíþrótta- nefnd sú, er landbúnaðarráðherra, Hermann Jónas- son, skipaði 5. apríl 1952, starfi áfram að skipulagn- ingu og framgangi starfsíþrótta hér á landi í sam- ráði við UMFÍ.“ „Þar sem starfsíþróttirnar eiga að vera ríkur þátt- ur í atvinnulífi þjóðarinnar, fer sambandsráðsfund- ur UMFÍ þess á leit við Alþingi, að það veiti þessu máli lið með nokkru fjárframlagi, svo að UMFÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.