Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1954, Síða 39

Skinfaxi - 01.11.1954, Síða 39
SKINFAXI 135 fyrirkomulagið heppilegt i strjálbýli landsins, og að æskilegt sé, að skólarnir geti verið í sem nánustum tengslum við menningar-og félagslíf viðkomandi hér- aða.“ „Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir þeirri sam- vinnu, sem nú er milli ungmennafélaga, presta og kennara, og álitur slíka samvinnu heillavænlega í fé- lagslegu tilliti. Þess vegna leggur hann áherzlu á, að hún þurfi enn að aukast i framtiðinni. Jafnframt hvet- ur fundurinn félögin til þess að lcoma til móts við kirkju og skóla með uppbyggilegu menningarstarfi í þágu æskulýðsins og bendir á, að vel færi á að hér- aðsmól hefjist með guðsþjónustu.“ Iþrótlamál. „Fundurinn fagnar þvi, að framkvæmdir eru hafnar á hvggingu Iþróttakennaraskóla fslands að Laugar- vafni og hvetur til þess að við skólann verði sem fyrst stofnuð áhugamannadeild.“ „Fundurinn vekur athygli ungra manna á iþrótta- skóla Sigurðar Greipssonar og livetur ungmennafé- lög landsins til að örva unga menn til þess að sækja skólann og njóta þeirra hollu uppeldisáhrifa, sem hann veitir.“ Starfsíþróttir. „Fundurinn telur nauðsynlegt, að starfsíþrótta- nefnd sú, er landbúnaðarráðherra, Hermann Jónas- son, skipaði 5. apríl 1952, starfi áfram að skipulagn- ingu og framgangi starfsíþrótta hér á landi í sam- ráði við UMFÍ.“ „Þar sem starfsíþróttirnar eiga að vera ríkur þátt- ur í atvinnulífi þjóðarinnar, fer sambandsráðsfund- ur UMFÍ þess á leit við Alþingi, að það veiti þessu máli lið með nokkru fjárframlagi, svo að UMFÍ

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.