Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 34

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 34
130 SKINFAXI lslenzkir rith0fu.nd.ar o</ skáld 8: Jakob Tliorarensen Þótt Jakob Thorarensen sé nú kominn fast að sjötugu, send- ir hann frá sér smásagnasafn nú fyrir jólin eins og vngri rit- höfundarnir. Ber það öll fyrri einkenni liöfundar, en liann hefur um fjörutíu ára skeið gefið út ljóSabækur og smá- sagnasöfn, sem hlotiS hafa vin- sældir með þjóðinni. Jakob Thorarensen er fædd- ur 18. maí 1886 á Fossi i StaS- arhreppi í Vestur-Húnavatnssýslu. Hann nam tré- smíði á árunum 1905—09, gerðist húsasmiður og sett- ist að í Reykjavík. Hefur liann verið búsettur þar síð- an. Stundaði hann iðn sína allmörg ár framan af ævi. Jakob Thorarensen hefur gefið út 13 bækur, 8 ljóðabækur og 5 smásagnasöfn. Ljóðabækur hans eru þessar: Snæljós 1914, Sprettir 1919, Kyljur 1922, Still- ur 1927, Heiðvindar 1933, Haustsnjóar 1942, Hrað- kveðlingar og hugdettur 1940 og Hrímnætur 1951. — Smásagnasöfn hans eru þessi: Fleygar stundir 1929, Sæld og syndir 1937, Svalt og bjart 1939, Amstur dægr- anna 1947 og Fólk á stjái 1954. Þegar Jakob var sext- ugur, árið 1946, kom út ritsafnið Svait og bjart í tveim stórum bindum. Voru þar prentuð öll ljóð hans og sögur, er þá höfðu verið út gefin. Jakob Thorarensen er mikill kjarnakarl í íslenzk- um bókmenntum. f ljóðagerð er hann langt frá því að vera nýtízkulegur. Hann byggir á gamalli Ijóða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.