Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1954, Page 34

Skinfaxi - 01.11.1954, Page 34
130 SKINFAXI lslenzkir rith0fu.nd.ar o</ skáld 8: Jakob Tliorarensen Þótt Jakob Thorarensen sé nú kominn fast að sjötugu, send- ir hann frá sér smásagnasafn nú fyrir jólin eins og vngri rit- höfundarnir. Ber það öll fyrri einkenni liöfundar, en liann hefur um fjörutíu ára skeið gefið út ljóSabækur og smá- sagnasöfn, sem hlotiS hafa vin- sældir með þjóðinni. Jakob Thorarensen er fædd- ur 18. maí 1886 á Fossi i StaS- arhreppi í Vestur-Húnavatnssýslu. Hann nam tré- smíði á árunum 1905—09, gerðist húsasmiður og sett- ist að í Reykjavík. Hefur liann verið búsettur þar síð- an. Stundaði hann iðn sína allmörg ár framan af ævi. Jakob Thorarensen hefur gefið út 13 bækur, 8 ljóðabækur og 5 smásagnasöfn. Ljóðabækur hans eru þessar: Snæljós 1914, Sprettir 1919, Kyljur 1922, Still- ur 1927, Heiðvindar 1933, Haustsnjóar 1942, Hrað- kveðlingar og hugdettur 1940 og Hrímnætur 1951. — Smásagnasöfn hans eru þessi: Fleygar stundir 1929, Sæld og syndir 1937, Svalt og bjart 1939, Amstur dægr- anna 1947 og Fólk á stjái 1954. Þegar Jakob var sext- ugur, árið 1946, kom út ritsafnið Svait og bjart í tveim stórum bindum. Voru þar prentuð öll ljóð hans og sögur, er þá höfðu verið út gefin. Jakob Thorarensen er mikill kjarnakarl í íslenzk- um bókmenntum. f ljóðagerð er hann langt frá því að vera nýtízkulegur. Hann byggir á gamalli Ijóða-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.