Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 18

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 18
114 SKINFAXI ýmsar spurningar og sýnir frain i hugann. Er ekki kominn tími til að við gerum okkur fulla grein fyrir þessum mikla uppeldismismun? Ættum við ekki að atliuga sem fyrst, hvort mörg og sterk rök hníga ekki að því, að hver æskumaður íslands og meyja leggi fram einliverja ákveðna fórn til uppbijí/gjandi starfa í þjóðíélaginu? Er ekki einmitt sérstaklega vel við eigandi, að vegna ]>ess, að hér er engin herskylda, færi íslenzk æska, bæði stúlkur og piltar, ættjörð sinni hliðstæða fórn til jákvæðra, aðkallandi starfa, sem alls staðar bíða iðjusamra handa? Og allt í einu hirtist heillandi sýn. Ég sé þúsundir íslenzkra æskumanna og meyja ganga árlega, glöð og djörf, undir öruggri stjórn, til margs konar upp- hyggjandi starfa til heilla fyrir land og lýð. Ég sé þau vinna að margþættum nytjastörfum, svo sem garð- yrkju, vegagerð, framræslu, sandgræðslu, skógrækt, aðkallandi byggingum og mannvirkj agerð o. fl. o. fl. Ég sé að allir vinna af fúsleik og skyldurækni, með vaxandi trú á nauðsyn og þroskagildi vinnunnar. En yfir starfinu hvílir heiðríkja og hjartsýni æskunnar. Ég heyri, að unga fólkið segir glaðlega sín á milli, að störf þessi vinni það álweðna mánuði sem ofur- litla þakklætisfúrn til ætjarðar sinnar fyrir marg- víslega aðstoð og þægindi, sem þjóðfélagið veilir því, og einnig í þakkarskyni fyrir þau forréttindi, sem það nýtur um fram æskulýð flestra annarra þjóða, — að þurfa ekki að leysa af hendi neina herskyldu í tvö löng ár. Og áður en langl liður, sé ég þegnskaparstörf ís- lenzka æskufólksins bera ríkulega ávexti. ísland, ætt- landið okkar góða og kæra, breytir smám saman um svip. Það verður, í margs konar lillili, hyggilegra og fegra, af því að hörn þess eru fórnfús og dugmikil, og samtaka til góðra og nytsamra verka. Og ég heyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.