Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 4
100 SKINFAXI Frá Sydslesvigs danske Foreninger: Franz Win- gender. Frá Noregs Ungdomslag: Tliorleif Iversen, Odd- mund Utskarpen, Ragnar Aamodt. Frá Norges Bvgdeungdomslag: Berit Glorvigen, Aase Björnholt. Dagskrá fyrsta kvöldsins lýkur með því að fán- arnir eru teknir niður með hátíðlegri viðhöfn. Utan dagskrár notum við kvöldið til að kynnast livert öðru. Sérhver mótsgestur festir í barm sinn merki með áletruðu nafni sínu, og við merkið er nældur borði með litum þjóðfána hans. Þetta er mikil hjálp, og áður en gengið er til náða, hefur maður sannfærzt um, að það sé hreint ekki vonlaust að læra að þekkja ]jessi 50—60 nöfn og þá, sem þau bera. Gaman og alvara. Kl. 8,15 að morgni eru allir komnir á kreik og safnast saman á flötinni framan við skólann, ]jar sem fánarnir eru dregnir að hún, meðan einn þjóðsöngv- anna er sunginn. Síðan er snæddur morgunverður, en kl. 9 er fundur settur og Bjarni Bjarnason, skólastjóri, flvtur erindi um Laugarvatn og sögu þess. Á eftir er Helgalaug skoðuð, hverinn og fleira undir leiðsögn skólastjórans og annarra Laugvetninga. Fagurt er Laugarvatn i sumarsól. En í nótt hafa englarnir grát- ið og skógurinn er votur. í hléinu eftir hádegisverðinn gefst okkur kostur á að sjá það undur, að fullhakað brauð er telcið upp úr sandinum niðri við hverinn. Seinna má sjá tvær ungar stúlkur róta þarna í sandinum, eins og þær haldi að brauð vnxi þar sem gorkúlur handa hverjum sem liafa vill! Kl. 2 hefst nýr fundur, þar sem tveir Finnar, Vas- ama og Rutli, flytja framsöguræður um þjóðdansa og samskipti þjóðanna. Því miður er eyrað enn of illa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.