Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 2

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 2
98 SKINFAXI skoðað kýrnar í Laugardælum, þykir tilhlýðiiegt að kynnast afurðum búsins, Kaupfélag Árnesinga býður upp á skyr og rjóma. I Hveradölum hafði Sveinn Ás- geirsson gert okkur fyrirsát og veitt góðan beina af hálfu Reykjavíkur. Nú er langl um liðið frá þeirri máltið, enda bragðast skyrið og rjóminn vel, einnig sumum þeim, sem nú fá þennan rétt í fyrsta sinn á ævinni. Tíniinn líður, við verðum að flýta för okkar að Laugarvatni. Er þangað kemur, rís upp framkvæmda- stjóri mótsins, Ingólfur Guðmundsson, og skipar hverjum manni til rúms, en til þessa hefur Ingólfur alræðisvald, bvort sem betur líkar eða ver. Þegar menn liafa borið inn föggur sínar, er gengið til borð- stofu, en að snæðingi loknum, kl. 9 um kvöldið, er mótið sett í sal Húsmæðraskóla Suðurlands. Setning mótsins, mótsgestir. Aðalsetningarræðu flytur séra Eirikur J. Eiriksson, sambandsstjóri UMFÍ, en síðan flytja fulltrúar er- lendu félaganna slutt ávörp. Eftir ávarp livers full- trúa er sunginn þjóðsöngur þjóðar hans. Fáein orð eru sögð á íslenzku við þetta tækifæri, flutt af full- trúa finnskumælandi Finna, Vasama, sem annars talar sænsku meðal okkar. Þetta kemur skemmtilega á óvai’t, og það er hið eina, sem við Islendingarnir heyrum á móðurmáli okkar úr ræðustól á þessu móti, fyrir utan einn fyrirlestur, sem jafnframt er útbýlt fjölrituðum á dönsku. Allt annað er flutt á „skandin- avisku“, sænsku, dönsku og norsku. Hvaða fólk er hér saman komið? Hér eru fulltrúar frá ungmennafélögum fimm Norðurlanda, Færeying- ar eru því miður ekki með í þetta sinn. Finnar eru 11, Svíar 8, Norðmenn 5, Danir 10 og hinn 11. bættisl hér í liópinn, Elsa Hansen, kennari. Islendingar eru 30—40, en aðeins 16 þeirra eru allan tímann. Þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.