Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 43

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 43
SKINFAXI 139 Héraðsmótin 1954 HÉRAÐSMÓT UNGMENNASAMBANDS BORGARFJARÐAR var haldið 17.—18. júií. Ræður fluttu Matthias Thorfinnsson og Stefán Ól. Jónsson. Úrslit í íþróttum kvenna: 80 m. hlaup kvenna: Ásta Einarsdóttir (R.) 11,G sek. Langstökk: Sigrún Þórisdóttir (R.) 3,98 m. Hástökk: Björg Loftsdóttir (R.) 1,26 m. Kúluvarp: Sigrún Þórisdóttir (R.) 8,41 m. Kringlukast: Margrét Sigvaldadóttir (í.) 25,53 m. Úrslit í íþróttum karla: 100 m. hlaup: Sveinn Þórðarson (R.) 11,5 sek. 400 m. hlaup: Sveinn Þórðarson (R.) 56,9 sek. Kringlukast: Sigurður Guðmundsson (í.) 38,51 m. 1500 m. hlaup: Einar Kr. Jónsson (í.) 4,36,4 mín. 3000 m. hlaup: Haukur Engilbertsson (í.) 9,51,8 mín. Hástökk: Garðar Jóhannesson (í.) 1,65 m. Langstökk: Sveinn Þórðarson (R.) 6,19 m. Þrístökk: Jón Blöndal (R.) 12,92 m. Stangarstökk: Ásgeir Guðmundsson (í.) 3,15 m. Kúluvarp: Bjarni Guðráðsson (R.) 11,80 m. Spjótkast: Sveinn Jóhannesson (S.) 41,64 m. 4X100 m. boðhlaup: A-sveit íslendings 48,0 sek. Starfshlaup: Böðvar Þorsteinsson (V.) 11,50 mín. Traktorakstur: Júlíus Ingvarsson (S.) 76 stig. Stig fyrir frjálsar iþróttir skiptust þannig milli félaganna: Umf. Reykdæla (R.) ........ 85 stig — íslendingur (í.) ......... 61 — — Stafholtstungna (S.) .......... 9 — — Visir (V.) .................... 8 — — Þrestir (Þ.) .................. 3 — — Egill Skallagrímsson (E.) .... 2 — SUNDMÓT U.M.S. BORGARFJARÐAR var haldið að Hreppslaug 20. júní. Umf. íslendingur sá um mótið, og fór það vel fram og gekk mjög greiðlega. Úrslit : 100 m. bringusund drengja: Davíð Pétursson (Umf. tslend- ingi) 1:50,1 min. 50 m. sund drengja, frjáls aðferð: Davíð Pétursson, 52,5 sek.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.